Heima er bezt - 01.08.1960, Síða 36

Heima er bezt - 01.08.1960, Síða 36
ÍSLENZK ULL OG ÍSLENZK VINNA SAMEINAST í GLÆSILEGUM GÓLFTEPPUM FRÁ „VEFARANUM" H. F. Það hefur lengi verið viðurkennt, að íslenzk ull væri hentug til margra nota, væri falleg, sterk og hefði ýmsa sérstaka eigin- leika. Nú hefur „Vefaranum" h.f. tekizt að sameina þessa margvíslegu kosti með vinnu duglegra, íslenzkra kunn- áttumanna, og árangurinn er falleg, nýtízkuleg og endingargóð gólfteppi, sem standast fyllilega samanburð við það bezta sem er framleitt er- lendis. Gólfteppin frá „Vefaranum" h.f., að Kljásteini í Mosfellssveit, hafa á síðari árum náð stöðugt aukinni útbreiðslu, og við erum sann- færðir um að þér munið líka verða ánægð með íslenzkt gólfteppi frá „Vefaranum" h.f. Langar yður til að eignast gólf- teppi ókeypis? Sjá bls. 285.

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.