Heima er bezt - 01.07.1962, Blaðsíða 34
BAUER kven-reiðhjól uppfyllir allar þær kröfur, sem
ungar stúlkur geta gert til reiðhjóla. Það er fallegt, létt
að stíga það og auðvelt að hjóla á því hvort heldur sem
stúlkan er í kjól eða í síðum buxum.
BAUER-reiðhjólin fást hjá flestum reiðhjólaverzlun-
um um land allt — og verðið er sanngjarnt. Gáið að
BAUER-merkinu þegar þið veljið ykkur reiðhjól.
Einhver af yngri lesendum „Heima er bezt“,
piltur eða stúlka, getur fengið BAUER-reið-
hjól ókeypis með því að taka þátt í þessari verð-
launagetraun, en lokaþáttur getraunarinnar
birtist hér á síðunni.
Hér sjáið þið svo þrjú síðustu bílanúmerin, og þegar þið hafið gengið úr skugga um hvað einkennisbókstaf-
irnir á öllum 9 bifreiðunum merkja, sem birtir hafa verið í þessari getraun, þá sendið þið ráðningu ásamt
nafni ykkar og heimilisfangi til „Heima er bezt“, pósthólf 45, Akureyri. Berist fleiri en ein rétt ráðning,
verður nafn sigurvegarans dregið út. Svörin þurfa að hafa borizt blaðinu fyrir 27. ágúst.
Nr. 7 Nr. 8 Nr. 9