Heima er bezt - 01.09.1962, Qupperneq 3

Heima er bezt - 01.09.1962, Qupperneq 3
 NR. 9 . SEPTEMBER 1962 . 12. ÁRGANGUR (srttmS ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Bls. Hann sá betur en aðrir mældu Þórarinn Þórarinsson 296 „Hin gömlu kynni gleymast ei . . . “ Magnús Björnsson 302 Segir fátt af einum Þorsteinn Jósepsson 303 Mannlýsing í nýjum stíl Guðm. Jósafatsson 307 Þorkell á Bakka (fyrri hluti) Ingibjörg Ólafsson 308 Hvað ungur nemur — 311 Haustdagar og réttir Stefán Jónsson 311 Dægurlaga þátturinn Stefán Jónsson 314 Karlsen stýrimaður (níundi hluti) Magnea frá Kleifum 316 Eftir Eld (sjöundi hluti) Eiríkur Sigurbergsson 320 í lundi nýrra skóga bls. 294 — Bréfaskipti bls. 301 — Úrslit í verðlaunagetraun bls. 325 Ráðning á krossgátu bls. 325 — Verðlaunag etraun bls. 326 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 327 Forsíðumynd: Guttormur Pálsson, fyrrv. skógarvörður. Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 100.00 . í Ameríku $4.00 Verð 1 lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Abyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri nýrra skóga. Þar sjáum vér hversu hin erlendu fóstur- börn hafa samlagazt íslenzkri náttúru. En um leið og vér dáumst að hinum spengilegu ungtrjám eygjum vér |>ar nýja möguleika til bættrar afkomu þjóðar, sem fjölgar ört og þarfnast nýrra atvinnugreina. Og ljóst má vera, að fátt mun geta skapað meira jafnvægi í byggð sveitanna en skógar framtíðarinnar. En þótt reynslan á Hallormsstað spái góðu, eigum vér enn eftir að fá svör við fjöldamörgum spurning- um um framtíð skóganna. Þau svör fáum vér einungis með ötulu, markvísu tilraunastarfi. Reynslan sem þeg- ar er fengin vísar leiðina og hvetur til meira starfs, jafnframt því, sem hún sýnir oss enn eitt tákn um gjaf- mildi íslenzkrar moldar. St. Std. Heima er bezt 295

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.