Heima er bezt - 01.09.1962, Page 34

Heima er bezt - 01.09.1962, Page 34
Priáji og síáasti hluti getraunar- innar um A.E. veggnusgögn fyrir 5.000 krónur 1 þessu hefti lýkur getrauninni um hin fallegu og þægilegu A. E. vegghúsgögn, en verðlaunin eru 5000 krónu virði. Sá, sem verður svo heppinn að hljóta verð- launin, getur valið sér eitthvað af hinum margvíslegu tegundum af þessum landskunnu vegghúsgögnum þann- ig, að hann getur einmitt fullnægt sínum eigin óskum. Þrautirnar á að leysa á sama hátt í öllum 3 blöðunum, það er að segja, þér eigið að reyna að segja til um hvaða trjátegundir það eru, sem myndirnar neðst á síð- unum sýna. Það er um 6 tegundir að ræða: birki, reyni, víði, furu, greni og lerki, og þegar þér eruð vissir um að hafa fundið réttu svörin, það er að segja hvaða myndanúmer eiga við hverja tegund, þá sendið þér svörin til „Heima er bezt“, pósthólf 45, Akureyri. (Munið að skrifa greinilegt nafn og heimilisfang yðar á seðilinn). Lausnir þurfa að hafa borizt til blaðsins í síðasta lagi 20. október n.k. Og að endingu getum við upplýst, að strax í næsta mánuði hefst ný verðlauna- getraun með mjög verðmætum verðlaunum, sem allir geta haft bæði gagn og ánægju af að eignast. Nr. 5 Nr. 6 .326 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.