Heima er bezt - 01.09.1962, Síða 36

Heima er bezt - 01.09.1962, Síða 36
Hugsið fyrir framtíðinni með A.E. VEGGHÚSGÖGNUM á heimilinu Það er ekki bara fyrir augað, heldur líka vegna þægind- anna, sem A.E. vegghúsgögn- in eru sjálfkjörin. Þau gefa margvísleg tækifæri fram yfir margar aðrar gerðir húsgagna, því þau eru fyrirferðarlítil og auðvelt er að bæta við nýrri veggsamstæðu hvenær sem er. Ef heppnin er með getið þér fengið A.E. VEGGHÚSGÖGN eftir eigin vali fyrir kr. 5.000.00. - Sjá bls. 326. Framleiðandi Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar — Skijtliolti 7 . Rvík Sex gerðir skápa. Vandað skrifhorð. Vegguj>j)istöður úr massífum harðvið. A öllum köntum massíft tré — ekki sj)ónn. Ný örugg og handhæg festing á hillum og skápum. Einkaleyfi. Útsölustaðir iiti um land.

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.