Heima er bezt - 01.10.1962, Page 3
__________SMmm______________
N R. 10 . O K T Ó B E R 1 9 6 2 . 12. ÁRGANGUR wthsz&' ÞJÓÐLEGT H E I M I L 1 S R I f
Efnisyfirlit
Bls.
Kristján Benediktsson, Einholti Þorsteinn Geirsson 332
IJffræðingurinn við skrifborðið Torben K. With 337
Þorkell á Bakka (síðari hluti) Ingibjörg Ólafsson 340
Einn á ferð Páll Gíslason 343
Kótigur vill sigla, en byr hlýtur að ráða SlGURjÓN FrIÐRIKSSON 344
Hvað ungur nemur — 348
Norðan-Grána Guðlaugur Jónsson 348
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 351
Karlsen stýrimaður (tíundi hluti) Magnea frá Kleifum 353
Eftir Eld (áttundi hluti) Eiríkur Sigurbergsson 356
Kveðja úr fjarlægð bls. 330 — Bréfaskipti bls. 339, 347 og 360 — Verðlaunagetraun bls.
362 — Krossgáta bls. 361 — Myndasagan: ÓIi segir sjálfur frá bls. 363
Forsiðumynd: Kristján Benediktsson, Einholti.
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 100.00 . 1 Ameríku |4.00
Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . títgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Abyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
Þannig senda Vestur-íslendingar oss kveðjur sínar.
En þá kemur til vorra kasta að taka þeim eigi síður en
til þeirra er efnt. Ýmislegt er unnið til þess að treysta
kynnin yfir hafið. Útgáfa Vestur-íslenzkra æviskráa
var myndarlegt framlag af íslenzkri hálfu til þess, og
er vonandi að því starfi verði frarn haldið. En umfram
allt megum vér ekki taka tómlega þeim ritum, sem
oss eru send vestan um haf. Með fáu getum vér jafn
auðveldlega haldið uppi böndum vináttu og frændsemi
og því, að kaupa rit þau og lesa. Á það jafnt við öll
blöðin og tímaritin. Við lestur þeirra er sem vér finn-
um hjartaslög þjóðarbrotsins vestra, og hversu margir
þræðir tengja það enn við gamla landið, þótt óraleiðir
liggi á milli landa. St. Std.
Heima er bezt 331