Heima er bezt - 01.07.1963, Blaðsíða 3
NÚMER 7
JÚLÍ 1963
13. ÁRGANGUR
Wr'lbWÍ
ÞJÓÐLEGT H EIMILIS K 1 T
Efnisylirlit
Bls.
Jóhann Gunnar Hall, kartöflu-kóngur í Norður
Dakóta Lauga Geir 228
Svipleiftur af söguspjöldum (framhald) Hallgrímur frá Ljárskógum 233
Jóhann Jónsson frá Hofi Björn R. Árnason 234
Frá Norðurhjara (framhald) Jón Sigurðsson 237
Draumar Böðvar Magnússon 239
Aðskiljanlegir partar úr einni romsu Úlfur Ragnarsson 240
Tímarit um íslenzka grasafræði Stf.indór Steindórsson 241
Athugasemd Jón Þ. Buch 242
Hvað ungur nemur — 243
Á smalaþúfunni Stefán Jónsson 243
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 246
Morgunsöngur í barnaskóla (ljóð) Björn Daníelsson 247
Hold og hjarta (8. hluti) Magnea frá Kleifum 248
Seint fyrnast ástir (1. hluti) Hildur Inga 253
Bókahillan Steindór Steindórsson 259
Heimsóknir bls. 226. — Bréfaskipti bls. 258. - - Úrslit í verðlaunagetraun bls. 258. -
Myndasagan: Óli segir s jálfur frá bls. 260.
Forsiðumynd: Jóhann Gunnar Hall, kartöflu-kóngur, Norður-Dakóta.
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 140.00 . í Ameríku $4.00
Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
samningu og útgáfu æviþátta Vestur-íslendinga, sem
þegar eru hafnir og brátt er von framhalds. Og þess ber
einnig að minnast, að heimsókn Vestur-íslendinga er
einnig þáttur í því starfi að færa þjóðirnar nær hverja
annarri, ekki einungis vegna þess, að þær eru tengdar
frændsemisböndum, heldur einnig á miklu víðtækari
grundvelli, þeim að skapa samhug og samheldni meðal
þjóða, sem er eitt mikilvægasta viðfangsefni vort á þeirri
uggvænlegu öld, er vér lifum á.
Islenzka þjóðin fagnar þessari heimsókn Vestur-ís-
lendinga. Og það er von mín og trú, að heimsóknirnar
megi verða upphaf meiri kynna og nánara samstarfs
milli þjóða, og þau kynni verði ekki rofin síðar meir.
St. Std.
Heima er bezt 227