Heima er bezt - 01.03.1965, Blaðsíða 3
NUMER 3
MARZ 1965
15. ARGANGUR
(Wr'ttSSft
ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfirlit
Bls.
Dagný Pálsdóttir, Skógargerði Birna Ói.afsijÓitir 84
Landnámsþættir (framhald) S. B. Olson 88
Á öræfaslóðum (framhald) Steindór Steindórsson 91
Draumaskipið (kvæði) Þórhildur Jakobsdóttir 95
Hetjur í harðviðri Magnús Gunnlaugsson 96
Davíð Stefánsson (ljóð) Árni G. Eylands 97
Andrea Jónsdóttir og Franklín Þórðarson, Litla-Fjarðarhorni Guðbr. Benediktsson 98
Hálfrar aldar saga 1914—1964 Walter Hofer 100
Hvað ungur nemur — 104
Frá Breiðafjarðarbyggðum Stefán Jónsson 104
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 107
Hanna María (4. hluti) Magnea frá Kleifum 109
Bókahillan Steindór Steindórsson 114
Stórhugur bls. 82. — Bréfaskipti bls. 87. — Verðlaunagetraun bls. 113. — Myndasagan: Óli
segir sjálfur frá bls. 115.
Forsiðumynd: Dagný Pálsdóttir, Skógargerði
Káputeikning: Kristján Kristjánsson
HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $5.00
Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
stjórnar, og sýndum alheimi hvers'lítil þjóð og fátæk
var megnug, ef hún væri einhuga. En vér þurfum að
halda áfram að sýna þann stórhug, sem aðrar þjóðir
geta dregið lærdóma af, ekld síður en vér sækjum lær-
dóma til þeirra. Vér eigum að bera þann stórhug í
brjósti, að leggja til hliðar fánýt deilumál flokka og
stétta. Vér eigum að sýna þann stórhug, allir sem einn,
að geta neitað oss um ýmis þægindi sýndarmennskunn-
ar, til þess að treysta grundvöll þjóðfélags vors andlega
og efnalega. Ef vér eflum þann stórhug þegnskapar og
félagshyggju, kemur brátt að því, að hingað yrði leit-
að fyrirmynda um það hversu skapa má farsælt þjóð-
félag. — Að þeim stórhug skulum vér keppa.
St. Std.
Heima er bezt 83