Heima er bezt - 01.03.1965, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.03.1965, Blaðsíða 36
MESTA PRYÐIELDHÚSSINS: CRYSTAL REGENT ATLAS CRYSTAL REGENT, sambyggSur kæli- og frystiskápur. Hvert smáatriSi er þaulhugsaS. Innréttingin eins þægileg og hugsast getur. Algjörlega aSskiliö 140 lítra kæligeymsla og 60 lítra frystigeymsla, hver meS sína hurS. ATLAS CRYSTAL REGENT eykur lífsgleSi ySar og léttir störfin í eldhúsinu. Þó ekki væri nema vegna kæliklefans, þá veitist húsmóSurinni aukin ánægja á hverium degi, meSal annars vegna hinnar þægilegu innréttingar, sem gerir alla hreingemingu á skápnum hreinasta bamaleik, og svo vegna þess hvaS klefinn rúmar ótrúlega margt og mikiS. Auk þess má nefna hinar marg- víslegu tæknilegu nýjungar, sem gera ATLAS CRYSTAL REGENT aS einum nýtízkulegasta kæli- og frystiskáp í allri Evrópu. — Hinn sjálfstæSi 60 lítra frystiklefi, sem getur alltaf haldiS hitastiginu neSan viS -h 18° C, mun sjálfsagt þýSa mesta „byltinguna" í hinum daglegu heim- ilisstörfum. Nú getur húsmóSirin keypt sér matarforSa til vikunnar og sparaS sér þá peninga um leiS! — Hún getur búiS til meiri mat í einu, og fryst síðan þaS, sem ekki er borðað sama dag. Viku, hálfum mánuði eða jafnvel mánuSi seinna hefur hún svo tilbúinn hádegisrétt, sem hún þarf ekki annað en hita upp og setja á matborðið. — Hún getur bakað franskbrauS, bollur og smákökur, o. fl. o. fl. í stórum skömmtum í eitt skipti, og þarf svo ekki annað en geyma það í frystihólfinu, því þá er brauðið alltaf við hendina eins og nýbakað. ÞAÐ BORGAR SIG TVÍMÆLALAUST Á MARGAN HÁTT AÐ EIGA ATLAS CRYSTAL REGENT. Og nú er tækifærið til að fá ATLAS frystikistu eða kæliskáp í verðlaun. Lesið nánar á bls. 113. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI FYRIR ATLAS: FÖNIX S.F., SUÐURGÖTU 10, SÍMI 12606, REYKJAVÍK

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.