Heima er bezt - 01.06.1965, Blaðsíða 4

Heima er bezt - 01.06.1965, Blaðsíða 4
GESTUR VILHJÁLMSSON, BAKKAGERÐI: Pórarinn Kr. Elcljárn, nreppstjóri eir mknx sem voru unglingar eða að komast á þroska aldur um aldamótin síðustu, hafa verið kallaðir aldamótamenn eða aldamótakynslóð. M'argir þeirra hafa orðið forystumenn þjóðar- innar, á ýmsum sviðum. Sumir fyrir sveit sína og sýslu, aðrir á öðrum sviðum þjóðlífsins. Einn þessara aldamótamanna verður nú kynntur með nokkrum orðum hér á eftir. Þórarinn Kristjánsson Eldjárn er fæddur 26. dag maí- mánaðar, árið 1886 að Tjörn í Svarfaðardal og hefur átt heimili þar alla tíð síðan. Foreldrar hans voru prestshjónin á Tjörn, sr. Kristján Eldjárn Þórarinsson og m. d. Petrína Soffía Hjörleifs- Sigrún Sigurhjartardóttir. dóttir. Að Þórarni standa merkir menn í báðar ættir. Sr. Kristján faðir hans, var sonur sr. Þórarins prófasts og alþingismanns, síðast í Vatnsfirði, Kristjánssonar prests síðast á Völlum Þorsteinssonar, prests í Stærra Árskógi Elallgrímssonar, prófasts og skálds, á Grenjaðarstað Eld- járnssonar, prests í Stóru Brekku í Hörgárdal, Jónssonar. Kona sr. Þórarins í Vatnsfirði og móðir sr. Kristjáns á Tjörn, var Ingibjörg Helgadóttir frá Vogi á Mýrum Helgasonar. En fyrsta kona sr. Kristjáns á Völlum og móðir sr. Þórarins í Vatnsfirði, var Þorbjörg Þórarins- dóttir prests að Múla Jónssonar. Kona sr. Þorsteins í Stærra Árskógi og móðir sr. Kristjáns á Völlum, var Jórunn Lárusdóttir Scheving. Og kona sr. Hallgríms á Þórarinn Kr. Eldjárn. 200 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.