Heima er bezt - 01.08.1965, Side 3

Heima er bezt - 01.08.1965, Side 3
NUMER 8 AGUST 1965 15. ARGANGUR <srím$ ÞJOÐLEGT HEIMILISRIf Efnisyíirlit Einsetukonan á Arnarnesi JÓHANNES DAVÍÐSSON Bls. 276 Landnámsþættir (framhald) S. B. Olson 280 Helga Sæmundsdóttir Stefán Kr. Vigfússon 283 Snorri Sturluson (niðurlag) SlGURÐUR VlLHjÁLMSSON 289 Haustkvöld (ljóð) Þórhildur Jakobsdóttir 291 Urðarblóm (Ijóð) Þórhildltr Jaiíobsdóttir 291 Hvað ungur nemur — 293 Byggðin og öræfin milli jökulánna Stefán Jónsson 293 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 300 Á blikandi vængjum (2. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 302 Hanna María (9. hluti) Magnea frá Kleifum 308 Wm Rannsóknir í þágu atvinnuveganna (önnur grein) bls. 274. — Verðlaunasvör við auglýsingu 1111111 gijijijijijil bls. 292. — Bréfaskipti bls. 301. — Úrslit í verðlaunagetraun bls. 307. — Myndasagan: Óli liijiji ||Í:Í:Í:Í:Í:Í:i segir sjálfur frá bls. 311. Wiii ÍÍÍÍÍi: Forsíðumynd: Guðný Gilsdóttir, Arnarnesi (Ljósmynd: Gunnar Rúnar). ÍÍÍÍÍi iiii Káputeikning: Kristján Kristjánsson. Siii: HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $5.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri verlc, ef þeir verða ekki gerðir eftir fyrirfram ákveðn- um reglum um efni og annað, sem allt hvílir á vísinda- legum rannsóknum bæði á efni og tækni. Land vort er snautt af nytsamlegum jarðefnum. Þó verður aldrei fullyrt um, hvað finnast kunni ef vel er leitað, og tæknimöguleikar eru fyrir hendi til vinnslu. Kísilgúrvinnslan úr Mývatni er þar skýrt dæmi. Það mál er að vísu enn í deiglunni, en lausnar þess er að vænta á næstu grösum. Og engum blandast hugur um, að á botni Mývatns eigum vér nytsarnt jarðefni engu síður en skeljasandinn á botni Faxaflóa, og það eru vísinda- rannsóknir einar, sem hafa kennt oss um nytsemi þeirra og gert oss kleift að hagnýta þau. St. Std.

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.