Heima er bezt - 01.08.1965, Qupperneq 40

Heima er bezt - 01.08.1965, Qupperneq 40
Takið ferska ákvörðun, fáið yður frystikislu, veljið DJÚPFRYSTING er fljótasta, auðveldasta og bezta geymsluað- ferðin. Og þér getið djúpfryst hvað sem er, og haldið gæðunum óskertum mónuðum saman. Hugsið ykkur þægindin: Þér getið aflað mat- vælanna, þegar þau eru fersk og góð og verð- ið lægst. Þér getið búið í haginn með því að geyma brauð og kökur eða tilbúna rétti. Djúp- frysti ættuð þér að eiga, því að hann sparar yður sannarlega fé, tíma og spor, og þér getið boðið heimilisfólkinu fjölbreytt góðmeti allt árið. vegna gæðanna vegna verðsins vegna útlifsins ■ . . . ■ Eínkaumboð á íslandi íyrir ATLAS: FÖNIX s.í. . Suðurgötu 10 . Sími 12606 . Heykjavík

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.