Heima er bezt - 01.04.1967, Side 3
NUMER 4
APRÍL 1967
17. ARGANGUR
ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT
P§:
Efnisyferlit
vIvX-Í&S Bls.
Ílll Páll Hallbjörnsson kaupmaður Þorsteinn Matthíasson 116
Hverra manna var Narfi í Hoffélli? SlGURjÓN JÓNSSON 120
mm Reyniskirkja Gunnar Magnússon 123
iiii Ljósir blettir í liðinni ævi SlGURÐUR JÓNSSON 125
i ji Athugasemd við sagnaþátt Benjamín Sigvaldason og Hólmgeir Þorsteinsson 128
iiii Hvenær var Sigurður Sigurðsson á Möðru- völlum? Tó.mas Helgason 130
ÍÍÍji Hvað migur nemur — 131
§lfi Laugar í Sælingsdal og Tungustapi Stefán Jónsson 131
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 137
Heim (ljóð) Rannveig Sigfúsdóttir 138
Hanna María og villingarnir (niðurlag) Magnea frá Kleifum 139
|S|| Dalaprinsinn (19. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 142
iil Bókahillan Steindór Steindórsson 147
Íiip Börnin í Nýjaskógi Marryat kapteinn 148
11111 Tvö aldarafmæii bls. 114. — Bréfaskipti bls. 119, 124, 129, 136, 147. — Myndasagan: Robbi
og undravélin bls. 138.
Forsiðumynd: Páll Hallbjörnsson kaupmaður. (Ljósmynd: Vigjús Sigurgeirsson.)
HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1931 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 250.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $6.00
Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
lífsstarfi, þar sem Bjarni Sæmundsson vann að þeim í
hjáverkum án tækja eða rannsóknarstofu.
Rannsóknardeild landbúnaðarins og Náttúrugripa-
safnið, hafa nokkrum sérfróðum grasafræðingum á að
skipa, sem engum störfum sinna öðrum.
Og þótt gera mætti hlut íslenzkra náttúrurannsókna
drjúgum betri en hann er, eru samt starfsskilyrði þeirra,
sem nú vinna að þeim málum svo margfalt betri en
þeirra brautryðjendanna, sem nú eiga aldarafmæli að
fæsta hefði dreymt um slíkt um þeirra daga. Og það
sem ef til vill er mest um vert. Augu þjóðarinnar eru að
opnast fyrir því, að þekking á náttúru landsins er grund-
völlur þess, að vér fáum lifað í því sem menningarþjóð.
St. Std.
Heima er bezt 115