Heima er bezt - 01.11.1971, Blaðsíða 4

Heima er bezt - 01.11.1971, Blaðsíða 4
GÍSLI GUÐMUNDSSON: Björn Kristj ansson, fyrrverancli kaupfélagsstjóri Hann er á öðru árinu yfir nírætt og veit, að hann má ekki ganga einn yfir aðalbraut, því að sjónin er orðin döpur og erfitt að átta sig á umferðinni, en ekki hægt að treysta því, að akandi vegfarendur taki eftir því, sem gefur til kynna, að hann sé ekki eins skyggn og hann var fyrrum. Hann er búinn að eiga heima á Grenimelnum í Reykjavík nokkuð á annan áratug. Lengi framan af þeim tíma var hann sílesandi og sískrifandi, rak erindi í borginni fyrir fólk heima í átthögunum fyrir norðan, og stund- um voru honum send þaðan verkefni, sem hann átti að leysa af hendi í heimavinnu við skrifborð sitt. Þá færð- ist hann í aukana og unni sér ekki hvíldar fyrr en verk- efninu var lokið, alveg eins og fyrrum meðan hann var Rannveig Gunnarsdóttir og Björn Kristjánsson. Myndin tekin 1925. Gunnþórunn Þorbergsdóttir, fyrri kona Björns Kristjánssonar. 384 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.