Heima er bezt - 01.08.1977, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.08.1977, Blaðsíða 3
NUMER 8 ÁGÚST 1977 27. ÁRGANGUR (STdXSSÍ ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT 11111 Efnisy firlit Bls. Pála Pálsdóttir, Hofsósi Björn Jónsson 244 Að kvöldi dags Hákon Guðmundsson 247 Sölvi Helgason (ljóð) SlGURÐUR GÍSLASON 248 Hnoðri var mjög vitur JÓLÍUS JÓNSSON 249 Gömul saga (ljóð) SlGURÐUR GÍSLASON 250 Hinsta hvíla Miklabæjar-Solveigar Þorsteinn Björnsson 251 Úr Sögu hestalækninga á íslandi George J. Houser 253 Breyttir tímar Sigurjon Snjólfsson 257 Kveð ég mér til hugarhægðar Þórarinn E. Jónsson 264 Unga fólkið — 266 Dægurlaga þátturinn Eiríkur Eiríksson 266 Hugleiðing við Austurvatnabrií í Skagafirði Þorsteinn Björnsson 269 Prinsessa i ittlegð (5. hluti) Þórarinn E. Jónsson 270 Eyjólfur J. Eyfells, listmálari (ljóð) Kristín M. J. Björnson 275 Að gæta fengins fjár bls. 242 — Bréfaskipti bls. 263 — Verðlaunakrossgáta bls. 276 Forsíðumynd: Pála Pálsdóttir, Hofsósi (Ljósm.: Studio Gests, Rvík) HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 2.000.00 • Gjalddagi 1. apríl ■ í Ameríku $10.00 Verð í lausasölu kr. 250.00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Geir S. Bjömsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Bjömssonar hf., Ákureyri geta sýnt að vér séum í senn lausir við fleipur og haldinorðir í hvívetna. Fúsir til viðræðna um málin, þótt vér gleypum ekki hverja flugu, sem reynt er að koma oss í munn. Á þetta ekki síst við í jafnviðkvæm- um málum og fiskveiða- og fiskverndarmálum. Ég gat þess fyrr, að það væru fiskifræðingarnir, sem með rannsóknum sínum hefðu fengið oss þau vopnin, sem best hefðu dugað. Og enn eru það þeir, sem vér verðum að treysta á. Þeir geta best sagt um stærð fiskstofnanna og hve mikla sókn þeir þoli, svo að við- hald þeirra og vöxtur fái haldist. Ef vér látum orð þeirra sem vind um eyrun þjóta, erum vér ekki ein- ungis að tálma aukningu aflans, heldur einnig að fá erlendum ásóknarmönnum biturt vopn í hendur gegn oss sjálfum. Það vopn verður ekki einungis notað í Framhald á bls. 250 Heima er bezt 243

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.