Heima er bezt - 01.08.1977, Blaðsíða 4

Heima er bezt - 01.08.1977, Blaðsíða 4
BJORN JONSSON I BÆ: ,,"ii—^ kki er hún af baki dottin hún Pála,“ segir fólk- II_j ið, „hún lætur sig ekki muna um að fara með prestinum á fjarlægar kirkjur í hvaða ^ veðri sem er og spila við messur og stjórna söng,“ en þetta er svo sem ekki eina afrekið hennar. Það er sagt að fólk sé hneigt til forystu, og er þá átt við að maðurinn sé öðrum fremri á ýmsum sviðum, og þá sérstaklega að dugnaði og stjórnsemi, hæfileikar verða þó jafnan að fylgja. Pála 19 ára. Er ég skrifa þátt um Pálu Pálsdóttur dylst mér ekki að þar fer kona sem markað hefir spor — skarað fram úr mörgum kynsystrum 'sínum og við karlmenn æði margir megum þar láta í minni pokann þótt hátt við hreykjum okkur á stundum. Pála Pálsdóttir, kennari, söngstjóri, félagsmálakona, og hin mikla húsmóðir og góða móðir, fæddist á Hofs- ósi 25. október 1912. Foreldrar hennar voru, Páll Árna- son kennari á Hofsósi og bóndi á Ártúnum við Hofsós 244 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.