Heima er bezt - 01.04.1978, Page 4

Heima er bezt - 01.04.1978, Page 4
EIRÍKUR EIRÍKSSON: Bú er landstólpi Sagt frá Torfa Jónssyni bónda og oddvita á Torfalæk Á unglingsárum heyrði ég eitt sinn sagt um tiltekinn dugnaðarbónda á eignarjörð að „hann væri eins og kóngur í ríki sínu“. Ég man að ég varð svolítið hissa á þessum samjöfnuði, en með þroska lærðist mér að hann var íburðarmeiri hliðin á viðurkenndu og ótvíræðu forustuhlutverki hins bjargálna bónda í þjóðlífinu, sem stóð um aldir, og var auðvitað skil- getið afkvæmi þeirrar sjálfstæðisþrár og einstak- lingshyggju sem löngum hefur þótt einkenna ís- lenska einyrkjann og verið helsti hvati þess að menn vildu komast yfir jörð og fara að búa. Sennilega er þessi sjálfstæðisþrá enn við lýði, þótt gjörbreyttir Torfalœkur á Ásum. Hús Torfa og Ástriðar. 112 Heimaerbezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.