Heima er bezt


Heima er bezt - 01.05.1995, Blaðsíða 9

Heima er bezt - 01.05.1995, Blaðsíða 9
Ur ættfræðinni Foreldrar Jóhannesar og systkini Hótelstjóri allan sólarhringinn Og talandi um ferðamálin: á þeim vettvangi hefur Jóhannes starfað mikið og var um skeið hótelstjóri á Hótel Flúðum. „Það var snemma árs 1985, sem ég var beðinn um að taka að mér hótelstjórnina. Eftir nokkra umhugsun féllst ég á að taka það starf að mér og gegndi því sumrin 1985-1987. Þetta var geysilega mikið starf og erfitt, nánast vinna allan sólarhringinn. Eftir hvert sumar var ég nánast útkeyrður. Þegar ákveðið var að gera þetta að heilsárshót- eli árið 1987, stóð mér til boða að gera hótelstjóm að aðalstarfi mínu og hætta þá í kennslunni. Eftir nokkra umhugsun ákvað ég að halda áfram í kennslunni, Jóhannes ásamt systkinum sínum. Viðmœlandi okkar er lengst til vinstri í neðstu röð, þá Anna móðir hans og loks Kristjana, sem býr í Dalbœ í Hrunamannahreppi. I efri röð eru bræðurnir Sigurgeir, kaupmaður á Flúðum, þá Sverrir, sem er bifreiðastjóri í Reykjavík, og loks Sigurður, ritstjórnarfulltrúi Eiðfaxa. samtaka Suðurlands var hann lengi, en af því starfi lét hann á aðalfundi samtakanna, sem haldinn var nýlega. Enn á okkar maður sæti í stjóm Ferðamálaráðs íslands. Þá má geta þess, að Jóhannes hefur nokkuð tekið þátt í hinu norræna samstarfi. Hann sat um nokkurra ára skeið í norrænum ung- mennasamtökum, Nordisk Samorgan- isation for Ungdomsarbejede, af hálfu Ungmennafélags Islands. máski vegna eftirlauna. Hitt var svo aftur annað mál, að um þetta leyti vorum við komin af stað með nokkra ferðaþjónustu hér í Syðra-Langholti í tengslum við hesta- ferðimar.“ Heima er bezt 153

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.