Heima er bezt


Heima er bezt - 01.05.1995, Blaðsíða 21

Heima er bezt - 01.05.1995, Blaðsíða 21
Látum við þá lokið þessum hluta þáttarins að sinni og Verður nú að segjast að heldur er farið að hitna í vindum okkur í áskorunarliðinn. kolunum hér í þættinum og er það hið besta mál því ekki veitir af hlýjunni hér á okkar ísakalda landi. Áskorunin Pálmi Jónsson frá Sauðárkróki tekur „D“ áskorunni með þessum hætti: Áskorun okkar um gleðivakann svarar Bragi Björnsson Dvel ég ei með dapra lund, frá Fellabæ svona: dreggjar aldrei treini, enda lokast sjaldan sund „Stundum finnur maður eigin lund (gleði) flest til saka sagnaglöðum hreini. eða ávirðinga: Og Pálmi lætur ekki þar við sitja því hann ljóðar á Gleði sakir flestar finn, Petru frá Kvíabekk (ekki Petreu eins og misritaðist hjá ferill stakur treinist. okkur síðast) sem átti vísu hjá okkur í síðasta þætti en Gleðivaki mestur minn hún var þar að svara áskoruninni um besta Gleðivakann, margoft stakan reynist. í síðasta þætti birtum við áskorunarvísur frá ágætum og kom þar fram að hennar gleðivaki væri dansinn og yngissveinafætur. Pálmi segir: kvenhagyrðingi og næstu vísur í þessum lið eru einnig frá Petrea er prúð og nett, konu, svo segja má að þær sæki óðum á hér í þessum pilta þráir kynni, þætti eins og víðar í þjóðfélaginu. Vísurnar eru frá Rögnu í ástum verður aldrei mett S. Gunnarsdóttur í Kópavogi og er hún með fyrstu vísunni að svara áskorun Kára Kortssonar úr 28. þætti, en á œvigöngu sinni. Ragna segir þetta: Hér er Pálmi reyndar að álykta út í loftið ef svo má „Heiðraði þáttur. Þakka góða skemmtun fyrr og síð. Ég segja en allt er þetta að sjálfsögðu til gamans gert og í saklausu gríni. sendi hér vísu, sem byrjar á „D:“ Og um það bil er þessi þáttur fór í vinnslu barst okkur Dœmalaust er drengja mál, önnur vísa frá Petru þar sem hún svarar áskorun Kára Kortssonar í 28. þætti (loka- og upphafsstafur „D“): dularfullt á stundum, umræða afanda og sál Döpur sefá svæfli ein, er eðlilegri sprundum. sálarþreytt með tárabaugum, Og hérna eru tvær vísur sem byrja á „M“ (vísa Óskars Ingimarssonar í 29. þætti): eftir mörgum mœtum svein mœni hnuggin, votum augum. Wlargar hafa meyjar þráð mann með útlitfagurt, en stundum ekki að því gáð að oft er vitið magurt. JYlörgum þykir meyjum flott Já, hér er greinilega „alvarlegt mál“ á ferðum. Við bárum þetta undir Kára Kortsson og hann var ekki lengi að finna lausn á því. Hann kvað eftirfarandi (loka- og upphafsstafur ,,M“): AÆargt er okkar mein á jörð myndi Petra segja hirði. manna hylli að njóta, Væri ekki gustuk gjörð en aftur á móti ekki gott efað garm þær hljóta. efgestur hennar Pálmi yrði? Nú má eiginlega segja að áskorunin sé komin út í allar Brynjólfur Bergsteinsson frá Hafrafelli svarar „M“ áttir og galopin og alveg frjálst hvaða vísu hennar ykkur áskoruninni, það er vísu Óskars Ingimarssonar, þannig: hugnast best að svara en æskilegt er að svarvísunni fylgi ábending um hvaða vísnahöfundi henni er beint til. Mikill bjarmi mildar brá, Verða það lokaorðin okkar að sinni og við minnum á meyjan sjarma hefur. Að sínum barmi sveininn þá heimilisfangið sem er sœl í arma vefur. Heima er bezt, Pósthólf 8427, 128 Reykjavík. Heima er bezt 165

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.