Æskan - 01.11.1954, Blaðsíða 21
Jólablað Æskunnar 1954
])unktar, sem raðað er ýmislega saman og tálcna
þannig stafina í stafrófinu.
Og svo lásu litlu krílin sína klausuna livort,
renndu gómunum yfir upphleyptu merkin, hálf-
feimin við þessa ókunnu gesti, sem þau sáu ekki, en
vissu af þarna úli í mvrkrinu. En þegar þeim var
sagt, að nú þyrftu ])au ekki að lesa meira og nú
mættu þau spyrja gestina livers sem þau vildu, þá
rauk feimnin alveg af þeim. Við urðum að segja,
livaðan við værum hvert um sig.
— Þú, hvaðan ert þú, má ég finna, Iivernig þú
ert? Og litlir lófar liðu örliratt um vanga okkar, hór
og niður um lierðar. ■— Ha, frá Afríku? Hú, þar
sem ljónin eiga heima. Átt þú Ijón?
—■ Frá íslandi, ha /.slandi, er það hara tómur
is? Eru krakkar þar? Eru bilar þar? Ganga kraklc-
arnir i skóla? Hvar er það? Er ekki æpz'lega kalt
þar?
Við leystum eftir föngum úr spurningunum, og
svo sagði skólastjóri, að nú yrðu þau að fara aftur
inn til sín. Þeim var fylgt fram í dyrnar, og ég fór
í humátt á eftir. Þau gengu hiklaust eftir stéttinni
í ált til heimavistarhússins, en ég sá, að drengurinn
hrá öðrum fætinum lil hliðar öðru hverju og þreif-
aði með tánni, hvort liann væri nærri brúninni.
Þannig héldu þau heimleiðis hjálparlaust.
Þegar ég kom inn í salinn aflur, var skólastjóri
að segja félögum mínum frá telpu einni, sem tekin
hafði verið í skólann fyrir tveimur árum. Hún var
svo miklu verr farin en liin, að auk þess að vera
blind, var hún líka heyrnarlaus, og hafði verið
þannig l'rá blautu barnsbeini. Foreldrar hennar
voru fátækir og liöfðu engin ráð jneð að gera neitt
að gagni til að kenna henni, og um lækningu var
ekki að ræða. Það varð því úr, að liún var tekin í
skólann til reynslu.
I fvrstu var hún eins og dýr, ótamið og villt.
Hún gal ekki með neinu móti gert sig skiljanlega,
og ekki gat hún liél'dur skilið aðra. Mál hennar var
org og óliljóð, hún kunni ekkert, vissi ekkert um
þennan lieim, sem við lifum í, barst engin vitneskja
um hann nema fyrir þreifiskynjun, lykt og bragð.
Það var óskaplegum erfiðleikum bundið að ná
sambandi við hana, vekja skilning hennar. Hún
fékk sérstaka kennslukonu, sem fórnaði sér alveg
fyrir hana, vék aldrei frá henni. Og smám saman
tókst henni að hæna vesalings barnið að sér með
ástríki og umönnun. Og liægt og hægt tólcst að rjúfa
liina hræðilegu einangrun, sem vesalings barnið
bafði lifað i, eins og fangi i klefa, þar sem aldrei
sér glætu og aldrei Iieyrist nokkurt hljóð. Og nú,
þegar við komum þarna, var eins og kraftaverk
hefði gerzt. Þetta vesalings barn var komið i sam-
Góðir vinir.1
»£-» *I* *** *♦'* *.♦ ♦■** ♦'I* ♦§* *í* *J* *i* *.* *** ♦** ♦*♦ ♦§* *J* %♦ *£* ♦*♦ ♦*♦ ♦** *J* ♦§♦ ♦§♦ •§* *£* *J* \* *í* *£* ♦*♦ *♦* *♦* *■** *.* *♦* ♦".*
band við mennina. Húri var búin að læra að tala
algengt mál og sömuleiðis skilja það, sem aðrir
sögðu, með því að lesa með fingri af vörum þeirra.
Og hún var að læra að lesa blindraletur.
Þegar skólastjórinn var að enda við að segja
okkur þelta, kom ung slúlka iríri í salinn og leiddi
við hönd sér grannleita telpu, föla á vangann, en
andlitsfállið var ekki gott að sjá, þvi að hún hafði
gríriiu úr svörtum pappír fyrir andlitinu, en göt
voru þó fyrir augun, eins og varit er að hafa, og
gegnum þau sá aðeins í samgróin lok á blindum
augum. Þarna var hún komin, litla telpan, blinda
óg líeýrnarlausa. Hún hallaði sér svo fast að fóstru
sinni, að liún minnti ósjálfrátt á vafningsjurt, sem
leitar stuðnings af sterku tré. En hún iðaði af fjöri,
og það leyndi sér ekki, að hún var afar spennt.
Á leiðinni inn gólfið rak hún sífellt upp smáhaul,
ojt við skildum strax, að hiin þóttist vera að hræða
ókkur. Fóstran leiddi hana fyrst til slcólastjóra og
hjálpaði henni til að koma fingri á varir lians. Og
í sariia bili sagði hann eymdarlega eins og við átti:
— Æ, ég er svo bræddur!
Ög þá dillaði blindinginn af hlátri og mátti lil
að halda leiknum áfram við okkur hin góða stund.
Eg þori að fuiiýrða, að engu okkar útlendinganna,
séin vorrim þarna í salnum þessa stund, muni
riökkurn tínia líða hún úr minni. Yið munum öll
121