Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1954, Blaðsíða 35

Æskan - 01.11.1954, Blaðsíða 35
Jólablað Æskunnar 1954 STRÁKNUM HEFÐI VERIÐ NÆR AÐ KAUPA SPARIMERKI OG LÍMA ÞAU í MERKJABÓK SPARIMERKI OG MERKJA- BÆKUR FÁST NÚ í SKÓLUM OG INNLÁNSSTOFNUNUM KAUPSTAÐANNA SPARIFJÁRSÖFNUN SKÓLABARNA Leiðsögn í ráðdeild og sparnnði. *^Danstagaízeþþni m i%5 5. K.T. liefur ákveðið að efna til 6. danslagakeppni sinnar snemma á næsta ári. Frestur til að senda nótnahandrit er að þessu sinni til 10. janúar næstkomandi. S.K.T. hefur látið fjölrita nokkur af kvæðum þeim, sem bárust Dans- kvæðakeppninni, og gefur kost á að semja lög við þau. Kynnið ykkur reglur keppinnar, þær fást ásamt kvæðunum í Bókabúð Æskunnar, Reykjavík. Pósthólf kcppninnar er 501, Reykjavík. Skrítlur. Eru þeir svona í Mexikó? Krakkarnir i Mexikó hafa gaman af smábrellum, rétt eins og þið og annað fólk á ykkar reki hvar sem er. Þessi saga er sögð um smágárunga i Vera Cruz, en það er borg í Mexikó: Umferðarlögreglan tók sig til einn góðan veðurdag og setti upp aðvörun- armerki fyrir ökumenn, og þetta var letrað á þau: SKÓLI AKIÐ EKKI Á BÖRNIN! Daginn eftir var búið að mála með krít þessa viðbót á eitt þeirra: BÍÐIÐ EFTIR KENNARA. Ritstjóri: Guðjón Guðjónsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg. 135

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.