Æskan - 01.11.1954, Blaðsíða 28
Jólablað Æskunnar 1954
I! Mitt indæta eftirlæti ji
ii er elskan hún systir mín
\ i með Ijósdökku lokkana sína i i
ii oy Ijósbrúnu augun sín. ii
ii Hún brosir, þá breytist veður ii
ii í blíðu, sem fyrr var kalt. ii
ii Jlún hlær, oy þá synyja himnar.
i i Hún hryyyist, þá yrætur allt. ii
j i Oy þeyar hún höfði liallar ji
i j til hvíldar að svanadún, ii
i'j þá er sem allt leyyi aftur \\
ii auyun um leið oy hún. jj
Guttormur Guttormsson. j j
lokið klukkan sex. Allt orðið hreint og fágað, og
fólkið komið í sparifötin.
En Guðrúnu húsfreyju verður oft litið út unt
gluggann. Hún skilur ekki í því, hvers vegna hann
er ekki kominn heim enn þá, maðurinn hennar.
Það var ekki orðið langt liðið morguns, er hann
lagði af stað að heiman. Það er auðvitað kominn
talsverður snjór og þung færð, en Þórir ætti nú
samt að vera kominn, ef ekkert liefði koiiiið fyrir,
hugsar Guðrún og slarir út í húmið og snjóhragl-
andann. —- En cg verð að vona það hezla, ekki
gét ég sent hörnin á móti lionum, því að auðséð er,
að.það hangir yfir með hlindhyl. Iíún gengur að
eldavélinni og iteldur áfram að haka jóla-
lummurnar.
Elsu litlu verður líka Imgsað til föður síns.
—- Ó, ef hann liefur nú fengið vín og lagt svo
ölvaður af stað heimleiðis, liugsar hún.
Nú er klukkan farin að halla í fimm og Þórir á
Nesi ókominn. Allt er orðið lireint og fágað í
bænum, og mamma er að enda við að sykra lumm-
urnar og raða þeim á fat.
Það er kolniðamyrkur úti, og Elsa situr við glugg-
ann og rýnir upp eftir götutroðningnum, sem liggUr
i áttina til þorpsins. Hún þrýstir tárvotu andlitinu
að votri rúðunni og starir án afláts, en sér ekki
neitt neina myrkrið fyrir iitan.
Loks gengur hún til móður sinnar og segir:
— Mamma, megum við Axel ekki fara á móti
honum pabha? Mér finnst hann hafa verið frekar
lengi í burtu.
128
—• Það finnst mér líka. En, Elsa mín, ertu ekki
hrædd um, að þið villist í þessu myrkri, og svo
kynni hríð að skella yfir?
Elsa svarar ekki, en litur á móður sína, og báðum
flýgur hið sama í hug. •—• Ef hann væri nú undir
áhrifum víns, kannski mjög drukkinn, einn að
bi’jótast áfrarn í dimmviðrinu.
— Jæja, leggið þið þá strax af stað. Búið ykkur
vel og farið varlega, og þið nxegið ekki fara út af
veginum, því að þá ratið þið ekki aftur heim.
Systkinin búast til ferðar í snatri. Þau kveðja
mömmu og leggja síðan af stað út í myrkrið. Ferðin
gengur seint vegna snjóþyngslanna, en þau fylgja
götunni i áttina til þorpsins.
Allt í einu stanzar Axel:
— Þei, þei, hvíslar hann.
Þau eru þess fullviss, að skammt fram undan er
eitthvað á ferð, og þau lxeyra mai’ra í snjónum.
Þau greikka sporið, og brátt sjá þau grilla í mann
á götunni. Hann færist liægt í áttina til þeirra, en
stanzar síðan og sezt niður við veginn. Axel tekur
fastar um hönd systur sinnar.
— Æ, hann er ölvaður, lxvíslar hann skjálfradd-
aður.
Þau eru nærri komin til lians. En liann hefur
ekki orðið þeirra var.
— Pabbi minn, segir Elsa og hleypir i sig kjarki.
—- Stattu á fælur, við skulum hjálpa þér heim.
Ilún veit, að hann er ei’fiður viðfangs, þegar
vínið er annars vegar, og tárin fara ósjálfrátt að
streyma niður kinnarnar.
Þórir lirekkur við.
— Hvað? Eruð þið komin hingað börn? Elsa
min, livert eruð þið að fara?
— Við erum hara að koma á móti þér, pabbi,
og hjálpa þér til þess að bera þetta heim. Komdu
nú, jólin eru rétt byrjuð, segir Axel og réltir föður
sínum höndina.
— Blessuð vei-ið þið, börnin mín, segir pabbi og
stendur á fætur, og börnunum til gleði og undrunar
er hann ekkert reikull í spori eða drafmæltur.
— Það kom sér sannarlega vel, að þið skylduð
koma. Auðvitað hafið þið verið orðin lxrædd um
mig. En ég meiddi mig á hnénu og kóirist ekki nema
að Dalbæ i gærkvöld, og get enn ekki farið nema
mjög hægt.
— Ó, pabbi, segir Elsa með grátstafinn i kverlc-
unum. Ég, sem hélt að þú hefðir verið, verið .. .
Hún segir ekki setninguna til enda, það er eins
og stór kökkur sitji í hálsinum á henni.
— Litla vinan mín. Ég veit, hvað þið hafið
lxaldið, og ég veit, hvað þið hafið oi’ðið að þola mín
vegna. Ég hefði átt að reynast ykkur hetur, elsku