Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1958, Blaðsíða 17

Æskan - 01.05.1958, Blaðsíða 17
ÆSKAN Knattspyrna. I' jórii1 landsliðsmenn höf'ðu s ÍHi'að til samans 25 mörk í Jandsleikjum. Sá, sem flest '‘>fði skorað, liafði gert ná- >v»mlega helmingi fleiri mörk sá, sem fæst hafði sltorað. yernig skiptust þessi 25 mörk •ndii þessara fjögurra manna? t,Vav á blaðsiðu 80. Knfsing fyrir ósannsögli. Ungur maður ltom inn i járn- rautarvagn og sá, að alls eitt . var bar autt. En á það hafði gamall, hrokalegur stór- °.tki sett tösku sina.Ungi mað- ætlaði að setja töskuna 1 ur 0g fá sér sæti. En gamli „ a urinn bannaði honum það sagði, að vinur sinn œtti os tuna og að hann myndi otna eftir augnablik. 1 nk* uiaðurinn stóð og beið. p? <s Var lestin að fara af stað. u;,1 saBöi ungi maðurinn: „Vin- y®ar er nú auðsjáanlega að el?a af lestinni. En hann má um11 fa')a töskunni sinni.“ Og hn . ?Clð Sreip liann hana og 0111 he»ni út um gluggann. ☆ ^estgjafinn og Sorkúlurnar. Engiendingur var á ferð i þarSS antfk iiann kom að þorpi. lu. Var eift gistihús. Þegar að 11 koyu þangað, kom í Ijós, tu t,estBjafinn kunni ekki neitt ku„gUmál nema l'ýzku. En hana q ni. iu'giendingurinn ekki. hv gJafÍnn vildi nú fá að vita, jv, ,. Kesturinn vildi fá í kvöld- lxlatinn i revna hverniB sem beir hjnn U’ l'vorugur skilið tent°ltS 11:111 Bestinum í liug að vi,d a,a hlað, það sem hann (um-i •?’ Gn ^)að voru ætisveppir iumn U1nteEUnd)- Þá teiknaði gjaf„n,la a blað °B iélcli gest- m- iiann tók það og fór. Gesturinn var hróðugur og hlakkaði til að fá steikta sveppi. Þá heyrir hann að gestgjaf- inn er að lcoma aftur, og furð- ar hann, að maturinn skuli vera tilbúinn svona fljótt. En mikið var hann hissa, þegar hann sá, að gestgjafinn kom inn með regnhlíf. ☆ Sefur standandi. Yfirmaður i dýragarðinum i New York segir, að inikið af tíma sinum fari lil þess að svara ýmsum spurningum, sem honum eru sendar bréflega. Ein þeirra er, hvernig fillinn sofi. Hann segir: „Khartum, stóri Afríku fillinn okkar, sefur standandi. Þau 20 ár, sem við höfum liaft hann, hef ég aldrei séð hann leggjast niður, og ekki hefur næturvörðurinn séð það heldur." ☆ Misskilningur. Frú Sigríður (við mann sinn): „Nei, littu á þennan mann, hvað hann er góður við konuna sína. Hann kyssir hana alltaf, þegar liann fer út og sendir henni þar að auki koss af fingrinum, þegar hann er kominn út úr hliðinu. Þetta ættir ]>ú að gera.“ Eiginmaðurinn: „Ég, það vantaði nú hara, ég sem ekki veit einu sinni hvað liún lieitir.“ ☆ Ódýrar góðgerðir. Umrenningur einn tók það ráð, til þess að vekja með- aumkvun, að hann lagðist nið- ur fyrir framan glugga frúar einnar mjög auðugrar, og fór að bíta gras. Frúin kom þjótandi út að glugganum og sagði: „Ósköp er að sjá til þín, maður, ertu svona svangur, að þú þurfir að bíta gras ?“ „Já,“ sagði hetlarinn og liélt áfram að naga. „Komdu ]>á að bakdyrunum,“ sagði konan. „Það cr miklu meira gras þeim megin við húsið.“ Eintóm vitleysa. Prestur i Suður-Ameríku hafði hlámann i þjónustu sinni. Einn sunnudag, þegar prestur var að messa, varð honum litið út í horn, þar sem negrinn sat. Hafði liann hlað og hlýant og páraði. Presti ])ótti þetta kynlegt, þvi að liann vissi, að negrinn var hvorki læs né skrif- andi og þekkti engan staf. Eftir messu spurði prestur hanri, livað hann hefði verið að gera um messutimann. „Ég var að skrifa upp úr ræð- unni,“ sagði negrinn. „Það ger- ir hreppstjórinn.“ „Láttu mig sjá það, sem þú skrifaðir," sagði prestur. Ncgrinn sótti nú blöðin og sýndi presti. Prestur fór að athuga krassið á hlöðunum og sagði: „Já, en þetta er eintóm vit- leysa frá upphafi til enda.“ „Já, það var nú einmitt það, sem mér fannst lika alltaf, meðan þér voruð að flytja það,“ sagði negrinn. 1. Menn ættu aldrei að hlygð- ast sin fyrir að játa, að þeir liafi haft rangt fyrir sér, því það er eiginlega ekki annað en að segja með öðrum orð- um, að þeir séu orðnir skyn- samari i dag, lieldur en þeir voru í gær. 2. Hégómaskapurinn er hættu- legur hjá ungum stúlkum, en hlægilegur hjá hinum eldri. 3. Heimskan sigrar vanalega af því, að hún hefur meiri liluta manna með sér. 4. Ekkert er fyrirlitlegra en að lita stórt á sjálfan sig, enda gera það ekki nema heimsk- ingjar. 5. Til heimskunnar þarf ekki að sá. Hún vex af sjálfu sér. 6. Horfðu ævinlega framan i menn, þegar þú ávarpar þá, og ávallt, þegar þeir tala til þín. 7. Ef ])ú villt læra að gefa, þá settu þig í spor þess, sem við tekur. 8. Reyndu að verðskulda þau beztu meðmæli, sem þú get- ur gefið sjálfum þér. 9. Sértu reiður, þá teldu upp að tíu áður en þú svarar; sértu mjög reiður, þá teldu upp að hundrað. 10. Lærðu þetta tvennt: að láta aldrci hugfallast, vegna þess að allt gengur ekki eins og þú vildir, og að láta aldrei hjá liða að gera á liverjum degi það gott, sem þér er næst. 81

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.