Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1963, Síða 6

Æskan - 01.02.1963, Síða 6
GITTE yfir hné hans, niður á bekkinn, yfir gólfið og út í hornið, sem var næst kennslukonunni. Hún sneri sér við og horfði á þetta. — Verið þið grafkyrrir! sagði hún skipandi. Síðan gekk hún út í hornið, beygði sig og tók eitthvað upp. hetta gekk svo fljótt, að strák- arnir áttuðu sig alls ekki á, hvað gerzt hafði. En Palli og Stjáni voru blóðrjóðir og gutu hornaugum til kennslukonunnar og hvor til annars. — Hleyptir þú henni út úr öskj- unni, svínið þitt? hvíslaði Stjáni. — Skyldi hún geta haldið henni — ef hún hefur þá náð henni? Hún héit áfram að teikna, en honum sýndist hún vera með eitthvað í vinstri ióf- anum. Tíu mínútum áður en kennslu- stundin var úti, kallaði hún á dreng- ina og sagði: — Sjáið þið, hvað ég er með. Hræðið hana ekki! Er hún ekki ialleg? Músin stakk hausnum út á milli fingra liennar. — Hvar náðir þú í hana, Stjáni? spurði hún. Nú er liin fræga, danska söng- stjarna, Gitte Hænning, orðin 16 ára gömul, og er nú tekin til að leika aðalhlutverk í alvörukvikmyndum með frægustu leikurum Dana. Nýlega lagði einn blaðamaður fyrir Gitte spurningalista þann, sem hér birtist, og svaraði Gitte honum á þennan hátt. Það, sem mér hefur líkað bezt: Rithöfundur ....... Stephan Zweig. Leikrit ........ „West Side Story“. Leikari.........Sir Laurence Oliver. Leikkona ........... Vivian Leigh. Kvikmyndaleikari......Cary Grant. Kvikmyndaleikkona . Anna Magnani. Tónskáld........ George Gershwin. Söngvari.......... Frank Sinatra. Söngkona................Peggy Lee. Blóm.............. „Gleym mér ei“. Dýr ...................... Hestar. Litur ..................... Svart. Árstíðir................. Sumarið. íþróttir..............Reiðmennska. Ferðalög...........'....íslandsför. Bílategund ................... MC. — Ég veiddi hana í gildru, sem amma átti, riti í skógi. — Já, ég sé, að þetta er skógarmús. En úr því að þú mátt ekki hafa hana heima hjá þér, máttu ekki heldur hafa hana í skólanum. Nú förurn við <>11 með hana út í skóg. — En þið verðið að fara hægt, svo að þið trufl- ið hana ekki. Allir 3. bekkingar læddust út fyr- ir skólahliðið, en þá æptu þeir og hrópuðu eins og drengja er siður. En Stjáni gekk við hlið ungfrúar- innar, og hún spjallaði við hann um lieima og geima. Það átti nú við hann! Þegar þeir voru á heimleið, sagði Stjáni við Palla: — Það getur verið — já, það er áreiðanlegt, að hún er kvenmaður, en hún er sú sniðugasta, sem ég hef þekkt! 38

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.