Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 3

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 3
orkell og Emil lirukku uj)p viö aö bankað var á hurðina. Grímur, hinn árrisulasti þeirra ferðafélaga, liafði tekið að sér að vekja mannskapinn, og nú voru engin grið gefin. Klukkan var að verða átta og drengjunum til mestu gleði skein sól i lieiði. Það hafði verið dumbungur í Osló kvöldið áður, en þeir höfðu óskað þess heitt og innilega, að veðurguðirnir yrðu þeim hliðhoilir þennan síðasta dag ferðarinnar. Þótt þeir liefðu verið þreyttir eft- ir bílferð, sjóferð og járnbrautarferð kvöldið áður, var sú þreyta fokin út i veður og vind eftir góða næturlivíld, og brátt liéldu fjórmenningarnir til veitingaliússins í Studentebyen, þar sem góður morgunverður beið þeirra. Kon-Tiki flekinn á safni í Osló. Eins og fyrri daginn var þarna fjölmenni saman komið og flestir voru gestirnir útlendir. Þarna hljómaði enska, þýzka og franska auk norskunnar og þeir Þorkell og Emil voru nokkurn veginn vissir um, að enginn talaði íslenzku i næstá nágrenni við þá. Þeir höfðu hraðan á því nú var ekki til setu boðið; þeir náðu í leigubíl og báðu bilstjórann að aka sér til lystigarðsins, sem kenndur er við liinn fræga Vigeland. Áður liöfðu pÚtarnir heyrt talað um þennan mikla myndhöggvara, cnda cr myndastyttan af Snorra Sturlusyni, sem stendur í Reykholti, gerð af honum. Of langt mál yrði hér upp að tclja þau fögru listaverk, sem blöstu við þeim í Vigelands-garðinum. Þarna Hákarlinn, sem lengi vel hélt sig undir Kon-Tiki. 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.