Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 38

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 38
MALFRÆÐI — skemmtilegasta námsgreinin mín! Við búum til spil Notið karton, skókassa eða gömul jólakort. Við skuium miða við 32 spil eða tölu, sem hœgt er að deila með fjórum. Þið megið líma myndir á sum spilin. Mörgum hörnum þykir skemmtilegt að búa til klippmyndir. Bréf utan um sápu, súpu eða annar um- búðapappír er oft í fallegum litum og vel fallinn til að klippa úr honum hlóm eða tiltekinn lilut. Skoðið myndina vel. Við þurfum 4 spil fyrir öll föll nafnorða. Þegar allt er tilbúið, hjóðið þið vinum ykkar, byrjið að stokka og lofið geslunum að draga fyrst. Sá, sem á flest samstæð nafnorð að lokum, vinnur. Nú er gott fyrir ykkur að líta í Stafsetningarorðabók Arna Þórðarsonar og Gunnars Guðmundssonar. í henni eru mörg heygingardæmi. Veljið ykkur eittlivað, sem er auðvelt að teikna. eins og t. d. hús, glugga, þak, hring, staf eða borð. í efri helm- ing teiknið þið einn hlut og í neðri helming tvo fyrir fleirtöluna. Þið kunnið að skammstafa föllin, nf. á fyrsta spilið, þf., þgf. og ef. á hin spiiin. Sá, sem á fjögur samstæð spil, eitt nafnorð i öllum föllum, verður líka að beygja þau svo allir heyri. Þið þurf- ið þess vegna ekki endilega að prenta orðin fyrir neðan eins og gert er hér á myndunum. Mér finnst ég lieyra einhvern segja: „Eg get þetta ekki.“ Þú gctur jietta víst I Þið eruð svo dugleg að teikna og klippa, og það þarf alls ekki að vera eins og spilin liafi verið keypt í húð. Þið vandið ykkur, og þá er verk ykkar meira virði, iieldur en alit annað. Þið megið vera stolt af öllu, sem þið liúið til. Þetta smákemur með æfingunni. Látið engan hilliug á ykliur fiuna, jafnvel Jió að eldri systkini ykkar eða félagar geti betur og stríði ykkur. Það er reglulega Ijótt, Jiegar ]>ið leggið ykkur öll fram. Eg óska ykkur til hamingju. María Eiríksdóttir. BETRUNIN Tveir stúdentar voru til liúsa og í kosti hjá konu nokkurri gamalli, en voru ekki vel haldnir, ]>ví hún var nízk og sauð ekki handa þeim nema súpu, sem var vatnsgutl eitt. Voru þeir mjög óánægðir með það og börmuðu sér yfir því sín á milli. „Bíddu liægur,“ sagði annar þeirra, „ég skal nú hráðum reka út úr henni púka svíð- ingsskaparins.“ Nú var kerling því vön að dæsa oft þungan og mæla fyr- ir munni sér: „Æ, sæll mundi sá, sem á himnum væri!“ Eftir þessu hafði stúdentinn tekið og klifraði nú upp á þakið og horfði ofan um skorsteininn niður í eldhúsið, ]>ar sem sú gamla var að sjóða. Og er hún i annað hinn stundi upp orðunum: „Æ, sæll inundi sá, sem á himnum væri,“ hróp- aði hann hárri röddu: „En þangað að komast er þér ei færi!“ Iíonan liélt þá, að þetta væri engill, eða ef til vill Guð sjálf- ur, og kallaði aftur með eymd- arlegum rómi: „Nú, hvers vegna ekki, minn dýri Drottinn?" En stúdcnlinn svaraði: „Af ]>ví ]>ú lætur ei kjöt í pott- inn!“ Þá sá gamla konan að sér og lofaði hót og betrun með þessum orðum: „Eg mun ]>á gera svo lietur líki,“ og lét hún stórt kjöt- slykki í pottinn, sem stóð yf- ir eldinum. Og óðara liljóm- uðu ofan til liennar þessi huggunarriku orð: „Og þá kemslu lika í Himnariki." 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.