Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 43

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 43
ÍSBJÖRNINN Hafisinn liefur vei'ið allnær- göngull við landið okkar und- anfarna vetur og venjulega slæðast með lionuin óboðnir gestir, nefnilega isbirnirnir. í þetta sinn skulum við reyna að smiða isbjörn úr trjábút. Fura er ágætt efni og stærð- in á trékubbnum gæti verið svona 14 cm á lengd, 4 cm á þykkt og 7 cm á breidd. Kulili- urinn þarf að vera vel þurr og helzt kvistalaus. Þegar búið er að liefla kuhbinn, þarf að teikna umlínur (mynd) bjarn- arins á hliðina á trjábútnum og síðan saga nákvæmlega eft- ir þeim. Kannski þekkið þið einhvern á trésmíðaverkstæði, sem gæti þá sagað þetta fyrir ykkur í bandsöginni, þvi það er dálitið erfitt að saga 5 cm þykkt tré með laufsög, þótt það sé að vísu liægt með mik- illi aðgát. Þegar umlínur hafa verið sagaðar, þurfum við að nota rasp, þjalir og sandpappír til þess að hressa upp á útlit bjarnarins. Siðast mætti núa þjörninn með tusku, sem vætt hefur verið með litiausri teak- oliu. SELURINN er smíðaður á sama hátt og isbjörnirin. Stærðin á lionum er 14X5,5X4,5 cm og er þá þykktin talin siðust. Það er svo, að í háðum þessum dýr- um, isbirninum og selnum, koma æðarnar eða árliringirn- ir vel i Ijós í viðnum (sjá mynd), og getur það verið til prýði. Ef þið viljið leggja út í það að bera „kemiskt" vatnsbæs á gripina að lokum, þá er hægt að fá efnið í það í lyfjabúð- um, og er þá beðið um „Pyro- tekin“ 50 g, og því svo bland- að i einn lítra af vatni. Ef þið viljið liafa isbjörninn ljósari en selinn, þá þarf ekki nema 5 g af efninu í eirm lítra af vatni. Á eftir mætti svo nota „krómsúrt" kali, 20 g í einn lítra. Föndurbækur ÆSKUNNAR Þrjár bækur hafa komið úl í þessum vinsæla flokki til þessa. Þær eru: Pappamunir I., Papp- ír I. og Laufsögun I. Þetta eru góðar bækur um liin ýmsu tóm- stundastörf, og því mjög hand- hægar öllum þeim, sem áhuga hafa fyrir löndri. Þetta er bókaflokkur, sem mun eiga eft- ir að verða mjög vinsæll. I lausasölu kostar hver bók fyrir sig kr. 58.00. Til áskrif- enda ÆSKUNNAR kostar hver bók fyrir sig aðeins kr. 40.00. Hrókun heitir það í skák- málinu, þegar sá, sem teflir, lætur hrók sinn og kóng skipta um stöðu í cinum og sama leiknum. Þetta stangast að vísu á við þá meginreglu skák- arinnar, að aldrei megi flytja úr stað meira en einn manna sinna i liverjum leik. En þetta er lika oft afdrifarikur leikur, því að í einu vetlangi er kóng- urinn kominn i skjól við peða- röð sína, en hrókurinn, sem verið liefur óvirkur, er nú allt i einu kominn út i aðalorust- una á miðborðinu. Nú skulum við virða fyrir okkur þessar tvær stöðumynd- ir. Fyrri myndin sýnir skák- borð með tveimur kóngum, hvítum og svörlum i upphafs- stöðu, og einnig eru á borð- inu hvitur og svarlur hrók- ur, einnig á sinum upphaflegu reitum. Siðari myndin sýnir horðið, þegar hrókað hefur verið á báða bóga. Við sjáuin einnig, að það eru fleiri reitir milli svarta kóngsins og hróks hans, en á rnilli livíta ltóngs- ins og hvíta hróksins. Hrókun svarts lieitir í þessu tilviki löng hrókun og er skrifuð á skákmáli með tölunum 0—0—0 e.n lirókun hvita kóngsins er kölluð stutt hrókun og er merkt með tölunum 0—0. Ýms- ar reglur eru þó fyrir því, hvort yfirleitt má hróka eða ekki, og eru þær þessar: 1 Kóngurinn má ekki standa í skák. 2 Kóngur og hrókur mega ekki liafa verið færðir. 3 Enginn maður má standa á milli þeirra. 4 Ekki má standa skák á auðu reitunum milli kóngs og liróks. Athugasemd við þessar regl- ur er þá sú, að hrókun er leyfi- leg, þótt skák andstæðinga standi á reitina lil og b8. I báðum tilvikum er um langa hrókun að ræða, og þarf þá kóngurinn ekki að fara yfir reit, sem skák stendur á. Flest- ir telja það gullna lifsreglu í skák að liróka nokkuð snennna i skákinni og koma þar með kóngi sínum í örugga höfn og einnig liinni duglegu „lang- skyttu", liróknum, i leik. Hitt er svo að sjálfsögðu matsat- riði liverju sinni, livort liróka skal langt eða stutt. í liverri skák er hvoru liði leyfilegt að hróka aðeins einu sinni. Klíptu drenginn Ung skozk lijón fóru í kvik- myndahús og höfðu með sér son sinn þriggja ára gamlan. Þeim var sagt, að ef strákur- inn færi að gráta, þá yrðu þau að fara út aftur, enda skyldu ]iau þá fá peningana til haka. Þegar sýningin var hálfnuð, hvislar maðurinn að konunni: — Mabel, hvernig finnst þér myndin? — Hún er argasta vitleysa, sem ég hef nokkurn tima séð. — Það finnst mér líka. Klíptu drenginn fast. 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.