Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 41

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 41
Heimilið. v Þórunn Pálsdóttirr KJÖT Mcst bortSum við af dilka- kjöti. Hlutfallið milli fitu og cggjahvítu er breytilegt eftir bvi, livar af skrokknum kjötið cr. Einnig magn annarra efna. Sama og ekkert er af kolvetn- um i kindakjöti. Magurt dilkakjöt inniheldur mikið af góðri eggjalivitu, tölu- vert af fosfór og járni, en lítið af kalki og dálítið af Bj- og B2- vitamínum. Magurt svínakjöt innilieldury töluvert meira af B.)-vítaniini™1 en nauta- eða kindakjöt. Þegar kjöt er soðið fer alltaf nokkuð af steinefnum og B- vitamínum út i soðið. Þess vegna eigum við að láta kjötið niður i sjóðandi vatn, svo að eggjalivítan á yfirborði bit- anna lilaupi fijótt og hindri hetta að einhverju ieyti. Ann- ars eigum við að nota soðið. Innmatur dýra er mjög holl- Ur- Kindalifur er mjög vita- niínauðug, en auk þess inni- heldur ]iún mikið af járni. hifrin er aðal vitamin-forðabúr dýranna. Öll helztu vitaminin eru í lifrinni, ])ótt mest sé af A-vitamini og B2-vitamini. löluvert er einnig af C-vita- mini, sem annars er lilið af i dýrafœðu. Borðum lifur til miðdegis- verðar a.m.k. einu sinni i viku. Blóðmör er blanda af dýra- fæðu (blóð. mör) og jurta (mjöl). Blóð getur komið í stað kjöts og er öllu fjölþættari fæðutegund. Blóð innihcldur mikið af járni. Ættu þeir, sem eru blóðlitlir að borða mikið af blóðmör og lifur. í mör er allt að 95% fita og meira í tólg. Hitaeiningamagn- ið er mikið. Mör og tólg er þvi mjög einliæf fæðutegund. Gott kindakjöt á að liafa jafnt fitulag yfir vöðvunum, hafa þægilegan kjötilm og vera rautt i sárið. EGG Egg eru mjög lioil fæða. Þau ganga næst mjólkinni. Egg innihalda fullgilda eggjalivitu og eru auðug af steinefnum og vitamínum. Eklcert er þó af C- vitamíni i eggjum. Vitamin og steinefni eru nær eingöngu i rauðunni. Egg eru fjölþætt fæðutegund, sem við ættum að neyta dag- lega. Bezt er að geyma eggin i kassa eða iláti, sem liægt er að snúa við. Ef þau liggja lengi á sömu hliðinni tognar á rauðu- liráðunum, sem liggja frá rauð- unni út í enda eggsins og rauð- an sigur út að skurninni, egg- in skemmast þá mjög fljótt. Ef geyma á eggin lengi, er bezt að geyma þau i glerlegi (,,vandglas“) eða i ])urru mjöli, svo sem rúgmjöli, og þess þá gætt, að eggin komi ekki við livert annað. Egg má líka frysta, en þá þarf að aðskilja þau og frysta rauðu og hvitu í sitt livoru lagi. SPAGHETTI með tómatsósu V2 pk. spaglietti 1% I vatn 2 tsk. salt Tómatsósa: 1—2 laukar 200 gr liakkað kjöt 40 gr smjörlíki 2 dl vatn 1 tsk. sall 1—2 dl tómatsósa Tómatsósan er búin til fyrst. Laukurinn er skorinn smátt og brúnaður ásamt kjötinu í smjörlikinu. Vatni og tómat- legi hellt yfir, kryddað, soðið í ca. 5 min. Spaghettið er látið i sjóðandi saltvatn. Soðið i 10—15 miii. eða þar til það er meyrt. Var- ast skal að ofsjóða það. Hellt á sigti og látið siga vel af þvi. Látið i skál með örlitlum smjörbita eða 2 msk. af matar- olíu. Tómatsósunni hellt yfir. Gott er að strá rifnum osti yfir. Borið fram í skálinni og borð- að af djúpum diski með skcið og gaffli. HRÁTT SALAT 2 gulrætur 100 g hvitkól 2 epli 1 msk. púðursykur Safi úr % sítrónu. Eplin þvegin og brytjuð (með hýðinu, ef þau eru góð). Græn- metið hreinsað og rifið á rif- járni. Sett i skál með púður- sykri og sitrónusafa bætt i og öllu lilandað saman. Dýrlingurinn Roger Moore var kvæntur ensku söngkon- unni Dorothy Squires, en ósk- aði skilnaðar við hana fyrir 7 árum. Nú nýlega hefur fyrrver- andi eiginkona hans loks fall- izt á skilnaðinn, og getur þá Roger Moore loksins gengið að eiga leikkonuna Luisa Mattiolli, sem hann hefur búið með síð- an hann yfirgaf konu sína. Þau Luisa og Roger eiga tvö börn, 2 og 5 ára. Roger er fertugur að aldri, en Luisa er þrjátíu og eins árs gömul. 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.