Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 28

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 28
o o ff Stíllinn, sem endaði aldrei' Ljóð: STEFÁN JÓNSSON Lag: PÁLÍNA ☆ (C) C Það var einu sinni strákur, G7 sem atti lítinn bíl. Lítinn bil, bíl, bíl; lítinn, lítinn, lítinn bíl. Og kennslukonan sagð’onum að semja um bílinn stíl. c Bílinn stíl, stíl, stíl. Semja um bílinn, bílinn stíl. c Hann þorði ekki að hika, hann hélt hún yrði reið G7 yrði reið, reið, reið; yrði, yrði, voða reið og settist við og samdi þá sögu á þessa leið. c Þessa leið, leið, leið. Þessa, þessa, þessa leið: c Það var einu sinni strákur, sem átti lítinn bíl o.s.frv. Hvaðan kemur það? ANANAS Hér á landi þekkist vart ananas ööruvísi en niðursoö- inn í dósum. Ananasávöxturinn var tyrst þekktur í Ameríku og árið 1599 var þessi ávöxtur fluttur í fyrsta sinn til Evrópu. Nú er hann ræktaður víða og sérstaklega í hitabeltinu. Anan- as er skinaldin af samnefndri plöntu. Er aldinið allt að 0,5— 15 kg á þyngd, og líkist það köngli furunnar að ytra útliti, sé ekki tekið tillit til stærðar- innar. Ananas er safamikill, sætur, mjög bragðgóður og ilmandi. Hann er borðaður hrár, en einnig mjög mikið notaður til niðursuðu, er hann þá venju- lega flysjaður og skorinn niður í sneiðar eða teninga. EPLI Epli vaxa víða um alla Evrópu og á öllum Norðurlöndunum, nema á islandi, en þau sem vaxa norðariega eru frekar Iftil. Epli eru skinaldin af eplatró, og eru þau talin til svonefndra kjarnaávaxta. Yzt á þeim er þunn, frekar seig og oftast fag- urlega lituð húð („skrælingur"), undir henni safamikið og Ijúf- fengt aldinkjöt og innst kjarna- húsið með fræjunum. Epli eru misjafnlega stór, en mjög al- gengt er, að þau séu 150—300 g á þyngd. Af eplum eru ræktuð fjöldamörg afbrigði, enda hafa þau verið ræktuð frá ómunatíð. Þau eru mikils metin, einkum vegna þess, hversu bragðgóð þau eru og hversu iengi þau haldast óskemmd, jafnvel vetr- arlangt. Epli eru notuð hrá til matar, en úr þeim er einnig framleitt eplamauk, eplasafi og eplavín. Mjög mikið er þurrkað af eplum til geymslu og soðið niður. 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.