Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 45

Æskan - 01.03.1969, Blaðsíða 45
ypurruncýar Plata ársins 1968 Svar til Aðalheiðar: Tvö dagblaðanna í lteykjavík, sem skrifa um liljómplötur, birtu í janúar s.l. lista yfir 7 hljómplötur, s m taldar voru beztar af þeim, cr út komu á árinu 1968. Að dómi þeirra var 12 laga plata Hljóma, sem út kom í nóvember, bezta l'lata ársins 1968. Næstu sex plötur voru: Sextctt Ólafs Gauks með plötu, sem út kom í júlí, varð í öðru sæti, Savannatrióið í þriðja sæti, en plata þess kom út i október, þá varð Flowers i fjórða sæti, fimmta sæti hlaut Sextett Ólafs Gauks, en sú plata kom á markaðinn i júni, sjötta sæti lilaut plata með Kristínu Þrír af efnilegustu lagahöfundum yngri kynslóðarinnar, Rúnar Gunnarsson (t. v.), Gunnar Pórðarson lagahöfundur ársins 1968 og Þórir Baldursson (t. h.). HLJÓMAR — Þeir gerðu beztu plötu ársins 1968. Ólafsdóttur, en hún kom út í nóvember, og í sjöunda sæti varð plata Hauks Mortliens, er kom út í desember. Alls mun 31 hljóm- plata hafa verið gefin út liér á landi á árinu 1968. Af þeim flokk- ast um 18 þeirra undir dægurlagaplötur. Á þessum 18 plötum eru 109 lög, 46 þeirra eru af erlendri rót en 63 íslenzk, sem skiptast niður á 26 höfunda. Gunnar Þórðarson hlaut nafnbótina Laga- höfundur ársins, en cftir iiann liggja 9 lög á 3 plötum. Hér er Ástralía. W James Cook. Svar til Gulla: James Cook skipstjóri fann Ástralíu árið 1770, gerði sjókort af austur- ströndinni og krafðist lands- ins fyrir brezku ltrúnuna. Landnámið hófst 26. janúar 1788, og þess vegna er 26. jan- úar þjóðhátíðardagur Ástralíu- búa. Ástralía er land fjöl- breytileikans. Með ströndum fram eru frjósöm svæði, þar sem alls konar akuryrkja er stunduð. í norðurhluta lands- ins eru hitabeltisfrumskógar. Þar er liægt að skjóta krókó- díla og rækta sykur, banana, ananas og alls konar melónur og aðra ávexti. í suðurhlutan- um eru fjöllin þakin snjó á veturna, og þangað fer margt fólk til að taka þátt í vetrar- íþróttum. Nokkuð langt inni í landi eru stór og þurr svæði með stórgripabúum, þar sem sauðfjárrækt er stunduð. í miðju landinu eru afarstórar eyðimerkur, þurrar, auðar og dauðar, en þó geysiauðugar af máimum. Landið er jarðfræði- lega mjög gamalt, og þar hafa varðveitzt alls konar einkenni- leg dýr og jurtir, eins og til dæmis breiðnefurinn, ltengúr- an og „grastréð". Sú þjóð, sem byggir Ástraliu er að langmestum iiluta af- komendur Englendinga, Skota og íra. Ástralia er sjálfstætt rílti og ræður öllum sínum Fáni Ástralíu. málum, bæði innanlands og út á við. Ástralía cr einnig, ásamt fleiri sjálfstæðum rikjum, með- limur i brezka samvcldinu, þar sem drottningin er samcining- artákn allra rikjanna, sein einnig eru tengd ýmsum sam- eiginlegum áhugamálum, sögu- legum tengslum og samvinnu- vilja um nauðsynjamál þjóð- anna. 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.