Æskan - 01.10.1976, Blaðsíða 8
1
★★★★★★★
yrði hlé. Hljómsveitin, sem haföi leikiö meö öllum atrið-
unum, þagnaöi en börnin fóru aö tjaldabaki þar sem
hægt var aö skoða sirkusdýrin. Þarna voru fílar, hestar,
hundar og þegar talað er um hesta, þá gildir ekki neitt
samnefni. Þeir voru af ýmsum stærðum og frábrugðmf
hver öðrum í útliti.
Eftir skoöunarferðina hittu þau aftur hinn ágæta Bertil,
sem fór með þau upp á þak byggingarinnar, alla leið upp
á 26. hæð og þaðan var dýrðlegt útsýni yfir höfuðborg-
ina. Þarna var líka upplagt að taka myndir, enda óspart
notað. Þau sáu Skansinn, nýja sjónvarpsturninn, gamlar
og nýjar brýr, firði, eyjar og skóga. Enn var 24 stiga hiti
og þeim Ósk og Rögnvaldi fannst eiginlega nóg um. Eftir
að hafa notið útsýnisins af þaki húss Dagens Nyheter um
stund, var þeim boðiö niður á næstu hæð. Þar er mót-
tökusalur og þar nutu þau dýrölegs kvöldverðar í boði
þessa ágæta fólks. Nú var dagur að kvöldi kominn en
ennþá of snemmt að halda í háttinn. Eivör, hin ágæta
blaðakona, hafði séð að ungverskur sirkus var um þess-
ar mundir í Stokkhólmi og nú var ákveðið að fara þang-
að. Þau komu í sirkusinn rétt í þann mund sem
skemmtiatriðin byrjuðu. Þarna vóru dansmeyjar á hest-
baki og léku ótrúlegustu listir. Síðan kom inn lítill náungi,
sem kom öllum í gott skap með allskonar spaugilegum
látum. Nú tók við hvert skemmtiatriðið af öðru, loftfim-
leikar, jafnvægislistir og átta fílar sem léku ótrúlegar list-
ir. Kannski var hápunktur kvöldsins frá listrænu sjónar-
miði þegar loftfimleikafólkið lék listir sínar. Þau voru
fimm saman, fjórir karlmenn og ein stúlka. Þau svifu um
loftið fyrir ofan höfuð barnanna og sýndu ótrúlega leikni,
dirfsku og öryggi. Sirkustjaldið sjálft er hringlaga, ákaf-
lega stórt, rúmar mörg þúsund manns.
Eftir að hafa horft á loftfimleikana var tilkynnt, aö nú
Kannski hefur eitt atriðið í sirkusnum öðru fremur
vakið kátínu þeirra Rögnvalds og Óskar. Inn komu Þrir
menn í hvítum slopþum, þar á meðal sá litli sem
hafði kúnstirnar fyrr um kvöldið. Þeir voru með margar
fötur og klæddir eins og hreingerningamenn. Þeir voru
líka með stiga og þeir höfðu með sér veggfóður. Og nU
byrjuðu hin ferlegustu óhöpp að gerast. Einn slett'
sápufroðu framan í félaga sinn. Annar var sleginn niöur
og rann langar leiðir eftir rennblautu gólfinu. Einn téM
fötu fulla af vatni yfir höfuðið og annar stakkst á höfuð'
ofan í bala. Að endingu kom inn kona, í búningi dans
meyjar. Hún datt ofan í hjólbörur, sem voru fullar a
sápufroöu!
Margt var fleira skemmtilegt að sjá í sirkusnum. Asna
var hleypt inn á sviðið og skorað á áhorfendur að fara
bak. Margir menn gáfu sig fram, og allir voru Þeir
aldrinum frá 15—20 ára. Asninn þeytti þeim af sér ja<n
harðan og engum tókst að komast á bak. Nú tók sig ur
hópnum, gegnt sviðinu, eldri maður í fínum fötum og vl
líka fá að reyna. Konan hans hékk í honum en maðurinn
sem virtist við skál, lét sér ekki segjast og hann reyndi a
hvað hann gat til að komast á bak asnanum. Asninn hns
sig, sló og sparkaði og á endanUm þegar mikið ha
gengið á, biluðu axlabönd mannsins og hann rc"s
niður um sig brækurnar. Hann datt endilangur í br
arhaftinu. Kona mannsins kom hlaupandi með frakka ^
sveipaði um hann og hann varð að hverfa af sviðinu
jEjaum Sólskinsdagar
í Svípjóð
ÆSKAN - Fræösluþættir fyrir alia um tóbak og áfengi.
6