Æskan - 01.10.1976, Blaðsíða 25
Var á báti hvíta mannsins, hefði hann gefið allar perlur
sinar fyrir að vera kominn heim í þorp sitt. Varla voru
bátarnir komnir saman, er aparnir risu urrandi á fætur
°g þrifu með löngum, loðnum höndum spjótin af svert-
lngjunum.
Svertingjarnir urðu örvita af skelfingu, en ekki var
ar>nars úrkosta en berjast. Hinir herbátarnir komu nú
aðvífandi. Áhafnir þeirra vildu umfram allt komast í
bardagann, því þeir héldu, að óvinirnir væru hvítir menn
°g svartir leiguþjónar þeirra.
Nú varð þröng í kringum bát Tarzans, en er svert-
lngjar sáu lið óvinanna, sneru þeir hið snarasta frá nema
einn bátur, sem kom of nærri báti Tarzans, áður en
bátsmenn sáu, að félagar þeirra börðust við djöfla, en
ekki menn. Er bátarnir rákust saman, sagði Tarzan nokk-
Ur orð við Shítu og Akút, svo að áður en hermennirnir
gátu komist burtu, stökk öskrandi pardusdýr upp í skut-
lnn, en urrandi api upp í stafninn.
Það var heldur handagangur í öskjunni, meðan þessi
°gnrlegu dýr gengu stafna á milli og ruddu bátinn.
K-aviri var svo önnum kafinn við að berjast við þau
kvikindi, er voru í báti hans, að hann hafði engan tíma
lll að aðstoða hermennina í hinum bátnum. Hvítur
^jöfull, tröll að vexti, hafði rifið af honum spjótið, eins
°g Kaviri væri nýfætt barn. Loðin skrímsli felldu menn
kans, og svartur höfðingi barðist gegn honum við hlið
Þeirra.
Kaviri barðist djarflega, því hann sá, að sér var bani
Ulnn, og vildi því selja líf sitt eins dýrt og unnt var.
brátt hlaut hann að lúta í lægra haldi fyrir tröllinu
^Vlta> er laut urrandi að hálsi hans.
Tlt í einu tók allt að hringsnúast fyrir augum Kaviris,
°g hann kenndi sáran til í brjóstinu, meðan Tarzan var
kreista úr honum líftóruna. Svo féll hann í öngvit.
Framh.
Hvar eiga þau heima?
Teiknarinn hefur víst brugðið á
leik, því ef vel er aö gáð, sést, að
enginn mannanna á heima í því
umhverfi sem hann er í á mynd-
inni. Getur þú hjálpað mönn-
unum til þess að komast til síns
heima? —
Bjarnason, Miðtúni, Grímsey. Munið að skrifa fullt nafn
og heimilisfang, þegar þið sendið lausnir. Við þökkum
fyrir hin mörgu fallegu umslög, sem þið hafið sent með
fögrum teikningum eftir ykkur.
Verðlaunakrossgáta Æskunnar nr. 2
Mikill áhugi er hjá lesendum blaðsins fyrir kross-
ðátunni, því hundruð lausna hafa borist. í stað 5 bóka-
verðlauna hefur nú verið ákveðið að hafa þau 10. Rétt
tausn er hér birt, og komu upp að þessu sinni eftirtalin
n°fn: Áslaug Kristinsdóttir, Hjallastræti 19, Bolungarvík;
Selma Svavarsdóttir, Miðhúsum, Vatnsdal, Austur-
Húnavatnssýslu; Þorbjörn R. Sigurðsson, Fagurhólstúni
10, Grundarfirði; Rósa Jónsdóttir, Stekkagerði 8, Akur-
eyri; Elís Friðriksson, Vitateig 3, Akranesi; Ragnheiður A.
Haraldsdóttir, Þverholti 17, Keflavík; Jakob Sigurður
Priðriksson, Urðarbakka 26, Reykjavík; Magnús Ragnar
^uðmundsson, Hrísateig 43, Reykjavík; Sigrún Júlía
Qeirsdóttir, Silfurtúni, Fáskrúðsfirði og Magnús Þór
VERBLAUNAKROSSGÁTA •r V DAM SÍÐflR Sut>- Au%TAN 'AT T i/E|Tirt(,A Sta{>uC NCST 'A EFTÍR. T KÍND
ÆSKUNNAR NR. 2. F ÍL'RT • rr— F 5 ’i' K U * R
'4? BíTÍfc h' HunoO 'L. l A 6 F R mJHbUR : Ki/ÍK' 0
s /Ufl- ♦ L l ö S K H FlSu've FÍNr'. * , ft & L L
0 TVeÍA EINS L L Fa fíri* . * R R F ventc • FíCRl » ft L
ÁfíTÍ SPÍL
u L Pi 0 F —* I ■ ððler) EKKÍ MARQÍA l t>
VftR 5KÍP - E« FAicEQAítí TOiS tfirfPSÍNl * (j 0 L L F 0 S S 'AWífr-
! feW' ‘V R 1» BoftOAfti ■ EKKl ♦ t B T KtflKÍ 9 1 t
fEMÍNW
tr^- F E Krua saSnsr > * r t R T F Nfcil A C/tfbAH 0 beltí
BLUNtM N&>Tk » L “3 ö R x R BNHIlf * F '0 L
* • s K R 0 c (F m '1 L L
• ÆSKAN - Blaðið er með alla starfsemi sína íi
eigin húsnæði að Laugavegi 56.
23