Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1976, Blaðsíða 39

Æskan - 01.10.1976, Blaðsíða 39
í dýragarði nokkrum í Englandi vildi svo til, að mörg ungviði úr dýraríkinu þurfti að taka frá og ala upp heima hjá dýrahirðinum. Þetta voru: rússneskur gæsa- ungi, hvít kanína, hlébarðaungi og simpansapi frá Afríku. Sjálfur átti hirðirinn dóttur á fyrsta ári. — Þegar þessi ólíki hópur fór að kynnast, vildi það oft æxlast svo, að allur hópurinn hélt sig uppi í barnavagninum hjá heimasæt- unni, og sýna meðfylgjandi myndir að samkomulagið er mjög gott, auðvitað þó undir eftirliti foreldra telpunnar. — Ungarnir vilja vera saman • ÆSKAN - Þáttur um ins með myndum. sögu helstu kirkna lands-nnB 37

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.