Æskan - 01.02.1985, Qupperneq 25
VINNINGSHAFAR í VERÐ
LAUNAGETRALINUM
Hvað heitir landið?
Rétt svar:Danmörk
Gísli Sigmarsson, Illugagötu 38, 900
Vestmannaeyjum.
Ásta Lilja Björnsdóttir, Nesbakka 3,
740 Neskaupstað.
Ólöf Guðmundsdóttir, Ásbrekku,
541 Blönduósi.
Erna Rós Aðalsteinsdóttir, Kefla-
víkurgötu 16, 360 Hellissandi.
Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir,
Melaheiði 13, 200 Kópavogi.
Hvað heitir landið?
Rétt svar: Noregur
Erna Stefánsdóttir, Sandfellshaga 1,
671 Kópaskeri.
Guðný Karen Ólafsdóttir, Melgerði
25, 200 Kópavogi.
Edda S. Jóhannsdóttir, Hellubraut
7, 220 Hafnarfirði.
Sigríður Hreinsdóttir, Arnhólsstöð-
um, Skriðdal, S-Múl., Egilsstöðum.
Dagbjört Erla Gunnarsdóttir,
Höfðabrekku 18, 640 Húsavík.
Þekkir þú staðinn?
Svar: Húsavík.
Unnur Ósk Björnsdóttir, Steinahlíð
30, 600 Akureyri.
Hilmar Þór Jóhannsson, Flúðaseli
93, 109 Reykjavík.
Kristín Anna Guðjónsdóttir,
Lækjarhvammi 3, 220 Hafnarfirði.
Óli Grétar, Lagarási 8, 700 Egils-
stöðum.
Eygló Peta Gilbertsdóttir, Vallar-
braut 9, 300 Akranesi.
Hvaða fimnr hluti vantar á neðri
myndina (bls. 13, jólablað)?
Auður Björnsdóttir, Borgargerði 16,
755 Stöðvarfirði.
Sonja B. Guðnadóttir, Austurgötu
11, 565 Hofsósi.
Sigurður og Þorsteinn Jónssynir,
Básahrauni 1, 815 Þorlákshöfn.
Hjördís E. Broddadóttir. Frantnesi,
Akrahreppi, 551 Sauðárkróki.
Sara Guðmundsdóttir, Flúðaseli 78,
109 Reykjavík.
Listaverk. Vinningshafi: Guðrún
Linda Atladóttir, Starmýri 5, 740
Neskaupstað.
Skjaldbakan og hérinn
Einu sinni sagði skjaldbaka við
héra: „Við skulum þreyta kapp-
hlaup.“
Hérinn hló að skjaldbökunni
og sagði: „Æ, skepnan mín, ég
get hlaupið hratt. Þú getur ekki
unnið kapphlaup við mig.“
Hin dýrin, sem þarna voru,
sögðu: „Þú tekur áskoruninni.“
Dýrunum þótti vænt um gömlu
skjaldbökuna og þau vildu sjá
hana vinna kapphlaupið.
Hérinn hló og sagði: „Ég mun
byrja hlaupið klukkan tíu á
morgun.“
Klukkan tíu kom hundurinn og
sagði : „Einn, tveir, þrír, af stað!“
Hérinn hljóp af stað og skjald-
bakan skreið líka af stað niður
eftir veginum og það var ekki asi
á henni.
Hérinn hljóp í loftköstum en
eftir litla stund sagði hann við
sjálfan sig: „Ég er þyrstur. Ég
ætla að fá mér að drekka. Skjald-
bökuskömmin getur ekki náð
mér. Hún er svo hægfara. Ég fæ
mér að drekka."
Hérinn sá litla tjörn og nam þar
staðar til að fá sér að drekka.
Þegar hann var búinn að drekka
sagði hann við sjálfan sig: „Ég er
þreyttur. Ég ætla að fá mér smá-
blund stundarkorn.“ Og hann fór
að sofa.
Skjaldbakan skreið niður veg-
inn. Hún var þyrst en ekki þreytt.
Hún kom að tjörninni cn hún
fékk sér ekki að drekka. Hún sá
að hérinn svaf á tjarnarbakkan-
um. „Ég held áfram og ég ætla að
vinna kapphlaupið,“ sagði skjald-
bakan við sjálfa sig. Hún hélt
áfram en hérinn hélt áfram að
sofa á tjarnarbakkanum.
Þegar skjaldbakan kom í mark
sögðu öll dýrin við skjaldbökuna:
„Gott, vel gert hjá þér! Þú hefur
unnið kapphlaupið. En hvar cr
hérinn?“
„Hann er niður við tjörn og
sefur á tjarnarbakkanum," svar-
aði skjaldbakan. Þá hlógu öll
dýrin.
Þ. M. þýddi. Frá Tíbet
ÆSKAN 25