Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1985, Side 28

Æskan - 01.02.1985, Side 28
Pennavimr £ ÆSKAN HVAÐ LÍKAR ÞÉR BEST - HVAÐ VILT ÞÚ? Vísindaþáttur □ Veistu svarið? Fjölskylduþáttur aö því að það komi fremst sem þér fellur best. Þú mátt sleppa þessu ef þér þykir erfitt að greina þar á milli. Nú er komið að því að þú látir álit þitt í ljós, áskrifandi góður. Við leggjum áherslu á að þú mótir blaðið með okkur. Raunar getur orðið erfitt að koma til móts við allar óskir því að þær verða eflaust margvíslegar. En við munum gera hvað við getum. Æskufólk I ritnefnd Við höfum fengið „barnaritnefnd" til liðs við okkur. Hún verður okkur til ráðuneytis um efni og til aðstoðar við að vinna úr svörum og ábendingum. í þessu blaði látum við nægja að birta mynd af nefndinni - en þið fáið að heyra meira um hana og frá henni síðar. Eitthundrað verðlaunahafar! Við efum ekki að þú viljir taka þátt í þessari könnun. Okkur finnst mjög mikilvægt að fá álit þitt. Við launum aftur með betra blaði! En auk þess verðlaunum við hundrað þátttakend- ur sérstaklega með góðum gripum. Þannig ferð þú að: Hér fyrir ofan höfum við ritað nöfn þátta og annars efnis. Fyrir aftan er reitur sem þú merkir í. Ef þú ert ánægð(ur) með efnið merkir þú +; ef þér líkar það ekki notar þú táknið -j-. Hvað finnst þér skemmtilegast? Skrifaðu hér hvað þú lest — eða glím- ir við - með mestri ánægju. Gættu Vantar eitthvað? Finnst þér að fjalla eigi um eitthvað sem ekki hefur verið í blaðinu? Eða nánar um einhvern efnisþátt? Ef svo er lýsir þú því hér á eftir: Afmælisdagar Við biðjum þig að rita fæðingardag og ár á blaðið. Það gerum við til þess að fá skýrari mynd af skoðunum livers aldurshóps - en líka til að geta sent þér kveðju á merkisdegi. 28 ÆSKAN

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.