Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 11

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 11
J? R A ÝMSUM HLIÐTJM ■^ristinn.Vilhjálmsson stórgæslumaður unglingastarfs I.O.G.T. skrifar: hærra! ■nran . ■■ j ■bJ; H0 K ■ ■ ~ fl í! | ffl í tv . Æk á skemmtun Ungtingaregtu I.O.G. T. í tilefni 100 ára afmætis hennar 1986. ^..^ilbrigð æska stefnir upp á við. lórorð hennar gæti verið hið æva- °rna „excelsior“ — hærra! I farteski sínu flytja kynslóðirnar eö sér ýmsa ósiði, ýmislegt sem sPr Hr fðlki og dregur það niður á Vlð ~ í svaðið - . ^Meðal þess sem mestu tjóni veld- er víniuefnaneysla. Áfengisvenj- ntanna eru eldgamlar. Fyrir þús- . n um ára var drykkjuskapur orð- snn Vandamál. Fornar heimildir v^na það svo að ekki verður um -j ,st- Hér á íslandi hafa á öllum jg Uln ~ allt frá landnámstíð - ver- v ^ menn sem drukku sér til spilltu ævi sinni og annarra taurnleysi og siðlausu atferli. j^.. en§isdrykkja hefur verið u nr^Urn ntanni, mörgum fjölskyld- Þó mur§Um þjóðum þung byrði. annski aldrei eins og nú þegar vélvætt heimilis- og atvinnulíf og vélvædd umferð krefjast skýrrar dómgreindar og óskerts viðbragðs- flýtis. Jón Árnason, sem um langt ára- bil var stórgæslumaður unglinga- starfs, sagði í ritgerð sem hann nefndi Bindindi - framþróun: „Allir vel hugsandi menn, allir sannir mannvinir, munu óska þess að fá tækifæri til að vinna mann- kyninu gagn og þeir munu gera það einna best með því að hjálpa til að létta af því einhverri af hinum þungu byrðum, sem þjá það, og þá er enginn vafi á því hver muni vera þyngsta byrðin að þeirra dómi sem af því þurfi að létta. Það er drykkjubölið.“ Bindindishreyfingin er ný. Hún er ekki nema rúmlega 200 ára. Áfengisneysla og áfengisböl eru að minnsta kosti tuttugu sinnum eldri. Þessi hreyfing, sem hefur að leiðar- ljósi sannleika um áhrif hvers kyns vímuefna, kærleika til alls sem lifir og sakleysi hins vammlausa manns, hvetur börn og unglinga, já, hvetur alla heiðarlega og hugsandi menn til að ánetjast aldrei aldagömlum ósið- um sem valda heilsutjóni, spilla heimilislífi, draga menn niður á við, burt frá öllu sem satt er, rétt og sómasamlegt. Unglingareglan hvetur íslenska æsku til að setja sér háleit markmið, leggja grunn að vímulausu samfé- lagi - stefna æ hærra! ÆSKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.