Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 27

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 27
S á p u k ú Nauðsynlegustu áhöldin. . ^'ll ætla ég að sýna þér hvernig þú fara að því að blása sápukúlur, 1 aðeins venjulegar sápukúlur held- ýrnis listaverk - búin til úr sápu- ajjtni- Aðalatriðið við þetta er það að Sem sápukúlurnar koma við verður 'era vaett í sápuvatni. uk krítarpípu, sem fæst í búðum t S kostar ekki mikið, verður þú að hafa Til Plaströr, eitt gilt og annað mjótt. Pess að blása út verulega stóra flug- Ur ^ SaTu er best f)arnaiu^‘ • Kétt er að taka úr honum flautuna j. Ur en byrjað er að blása. Gott er að v a bálítið af sykri og glyseríni í sápu- ni(’ Því að þá verða kúlurnar sterkari 8 P°la betur árekstra en ella. ^Klipptu 6-7 sm breiða stjörnu úr silf- e: faPPír og láttu hana verða í lögun ^ns °g bikarblöð á blómi (sjá 1). set U S1^an stiörnuna á korktappa og sá tU, ^13113 a undirskál. Svo blæstu út Ukúlu með krítarpípunni og lætur •p ?a koma á miðja stjörnuna (sjá 2) dvf U SV° mi<la röri^> en nrnndu að a því í sápuvatn fyrst, stingdu því í sápukúluna á blómabikarnum og sog- aðu dálítið loft út úr kúlunni. Þá minnkar hún en bikarblöðin hreyfast með svo að það er eins og blómið lok- ist. Ef þú blæst frá þér aftur stækkar kúlan og bikarblöðin réttast út. r.fí»ffS3»'t-'TMH Ef þú átt til tvær örlitlar brúður úr gleri skaltu lakka þær við sinn tíkallinn hvora og setja þær á disk. Svo tekur þú lúðurinn og blæst sápukúlu niður yfir diskinn þangað til hún er orðin svo stór að hún hvílir á röndunum á diskinum. Þú getur hringsnúið diskinum og þá fara brúðurnar að dansa inni í sápukúl- unni. Brúðurnar í fangelsinu. Gerðu tvo hringi úr stálvír, þannig að handfang sé á hvorum þeirra. Blástu svo kúlu í annan hringinn og með mjóa rörinu getur þú blásið nýja kúlu minni inn í þá fyrri (mynd). Snertu svo kúl- una varlega með hinum hringnum og dragðu hringina hvorn frá öðrum (sjá mynd). Þá verður sápukúlan eins og tunna að lögun. Nú kemur erfiðasta þrautin. Aftur þarf að nota litlu glerbrúðuna á tíu króna peningnum og hún verður að hafa krónu á höfðinu, festa með lakki. Brúðan með peningana er látin á tappa og tappinn settur á undirskál (mynd). I u r Glóaldinið í tunnunni. Og gleymdu því ekki að allt verður þetta að vera vott af sápuvatni. Nú tek- ur þú lúðurinn og blæst fyrst stóra kúlu niður á undirskálina. Svo tekur þú mjóa rörið, stingur því í gegnum stóru kúluna og blæst svo kúlu utan um brúðuna á tappanum svo að hún nái niður á tíu króna peninginn. Og nú er eftir að setja kórónuna á verkið. Þú stingur mjóa rörinu í gegnum báðar kúlurnar sem komnar eru og blæst svo út dálitla kúlu ofan á krónuna (sjá mynd). Þetta er alls ekki eins mikill vandi og þú heldur. En athugaðu samt vel myndirnar áður en þú byrjar og farðu eins að öllu og sagt er. Muna verður að væta allt í sápuvatninu áður en það er notað til tilraunanna. Og ef þér mis- tekst í fyrsta sinn þá reyndu aftur. Úr 9. tbl. Æskunnar 1972 Þrjár kúlur, hver innan í annarri. ÆSKAH 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.