Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 25

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 25
ad bygfrja „pp meira sjálfsöryggi. JQfstroust er einkum fólgið í því að Ua a sJólfan sig og vera duglegur við a. efla s‘nar sterku hliðar. Að standa Sli vel i skólanum eða eiga eitthvert uSamál styrkir sjálfstraustið. Gott cr oð gleðjast yfir hrósi ef þú fœrð það °i(r 8era eicici ur sjólfri þér. Oft er ' a ® bóta að hressa upp á útlitið, a"da líkamsrœkt, sund og þess hátt- .. °8 fi'tna hvernig styrkleikinn í 0 vunum getur skynjast sem innri s>yfkur líka. ^egar þú finnur styrk þinn getur þú v öttitm þeim strákum sem þú fr ur hrifin af og talað við þá af 71 reisn án þess að þurfa að verða ",s °S „asni“. Æska! g er mjög hrifín af strák sem er ? rum bekk en ég (við erum jafn- h°iHU^ ^ann er afar sætur og ég að hann sé dálítið „skotinn" í svEf ^lð vorum í skólaferðalagi og a um tvær nætur þar. Fyrri nótt- Se? Vorum við bara að blaðra. En ag nni n°ttina ætluðum við og tveir nr krakkar að vaka saman alla höfAUa ^tð lágum hlið við hlið og ön Ufn ^að Eara ®ott en Þa k°m við^hr Ste*pa sem lagðist (tróð sér) , uðina á honum og hékk utan í ýt nurn aUt kvöldið. Ég var mjög iil stel* ^ °8 a**a 0g Þ° serstaklega ar £Una °8 f°r °S svaf annars stað- 0 ‘ e8ar e8 tók svefnpokann minn sagðist vera að fara bað hann samt eEEt Cn ^að ®er®' eg tttig'U- ta*ar ^ann miklu meira við krakJ sk°*anurn en áður. Þegar vær arntr sPurðu mig hvort við ehh;111 saman neitaði hann því hann að farast úr ást- Er það i.nfmn af mér? Ef hann er ' hvað á ég að gera? Stelpa í 7. bekk. JVQf; hvort t,r, er^Ut U>) Sera Ser grei" fyrir ess' 'ifeugur er hrifinn af þér l ij ij. „. . . en þá kom önnur stelpa sem lagðist (tróð sér) við hliðina á hon- um og hékk utan í honum allt kvöldið. Ég var mjög ill út í alit og alla og þó sérstaklega stelpuna og fór og svaf annars staðar.!“ eða ekki. Að minnsta kosti tekur hann >(■ ekki fulla ábyrgð á að koma því til j. skila til þín ef svo er. Hann virðist | vera tvírœður í svörum og vísaði stelp- S unni, sem tróð sér á milli ykkar, ekki | frá. En mér finnst þú hafa brugðist 'i skynsamlega við íferðalaginu ogfylgt | tilfinningum þínum. Reyndu að vera | ánœgð með það. Trúlega veit strákur- inn aö þú hefur áhuga á honum og | hafi hann áhuga á þér mun allt koma | af sjálfu sér með tíð og tíma. Flest bréfanna, sem berast íþennan \ þátt, eru frá telpum og ungum stúlk- | um sem eru að ,Jarast úr ást“. Pið ?; stelpurnar takið allt of mikla ábyrgð á ii þvt að koma á sambandi, hugsa um - strákana, hringja í þá og hafa áhyggj- ur af hvort þeir séu sama sinnis og | þið. Það er allt í lagi að þeir taki svo- p litla ábyrgð á þessu líka og spreyti sig i á því að koma á sambandi. Gaman \ vœri að heyra eittlivað frá strákunum 5 sjálfum um þessi mál. i Qott að láta I halda utan um sig j 'i Kæra Nanna Kolbrún! Ég skrifa í þeirri von að fá bót í meina minna - eins og flestir. Og | strákar eru vandamál mitt eins og f flestra stelpna. Ég er 15 ára og lít | vel út að öllu leyti. Ég er fremur % vinsæl og á auðvelt með að „ná mér í strák.“ En oft fer það þannig: Ég verð hrifin af strák og eftir mikla fyrirhöfn byrjum við að vera saman. Strax sama kvöld fer mér að líða illa. Ég skammast mín fyrir hann og vil ekki viðurkenna að við séum saman. Meðan hann kyssir mig líður mér illa og stundum streitist ég á móti. Mér finnst gott að liggja og láta halda utan um mig. í hittifyrra svaf ég fyrst hjá strák og hef oft gert það síðan en ég hef aldrei notið þess. Daginn eftir að ég byrja með stráknum líður mér enn verr og ég er öll á nálum yfir því að hann fari kannski að koma heim til mín. Ég forðast hann og fínnst hann leiðin- legur, barnalegur og hætti að vera hrifin af honum. Vinkona mín skilur ekkert í því að ég sé allt í einu hætt að vera hrif- in af stráknum og farin að taia illa um hann og vera illa við hann. Tveim eða þrem dögum síðar er ég hætt að vera með honum. Vonandi getur þú sálgreint mig. En að lokum langar mig til að spyrja þig hvort þú vitir um stofn- un eða sálfræðing sem hægt er að skrifa til og fá sent svar til baka. Ef svo er máttu láta lieimilisfangið fylgja svarinu. Á ég kannski að hætta að vera með strákum? f< Með þakklæti og von um hjálp, í 1; Ein klígjugjörn. 'i Svar: S Viðbrögð þín benda til þess að þú | hafir farið of hratt í hegðun þinni ]■ miðað við raunverulegan tilfinninga- 5 þroska. Eiginlega farið fram úr sjálfri | þér í sambandi vió stráka. Þú gerir með þeim það sem þú hefur ekki | ánœgju af og getur ekki notið. Það er | afar mikilvœgt fyrir þig að taka til- % finningar þínar alvarlega og gera ekki (i annað en það sem þú ert sátt við. Það % getur verið slœmt að „sofa hjá“ án í þess að njóta þess. Reynslan sýnir að i) miklir erfiðleikar geta komið fram í í kynlífi hjá konum sem hafa byrjað áð- | ur en þær voru raunverulega tilbúnar | til þess. Kannski einkum til að þókn- !■ ast strákum eða gera eins og þœr i halda að hinar stelpurnar geri. | Ég held að þú þurfir að gefa þér f, betri tíma en þú hefur gert ti! þess að í átta þig á eigin tilfinningum og til þess ,í* að kynnast líkama þínum. Ef til vill g þarft þú að lesa þér til eða fá ein- f: hverja leiðsögn varðandi þetta atriði. p Þú nefnir að þér finnist gott að Í liggja og láta halda utan um þig. Not- i aðu það sem leiðarljós í samskiptum 'í við stráka að halda þig við það sem | þér finnst gott og vertu ekki of leiði- | töm. ~ Ég mceli með þvi að þú reynir að ■j tala við einhvern frekar en að skrifa 5 einhverjum. Það er mjög hœpið að ná j; einhverjum árangri bréflega. í | Reykjavík er hœgt að snúa sér til S Unglingaráðgjafarinnar eða skólaráð- í gjafa. Úti um land er erfiðara um vik ;í en hér en ráðlegt er að leita til starfs- ;; fólks í heilbrigðis- og félagsmálaþjón- | ustu í byggðarlaginu. v; Kœrar kveðjur, ?, Nanna Kolbrún. | Munið að rita fullt nafn og heimil- j isfang - ella verða bréfin ekki birt. i) Við verðum að sjálfsögðu við beiðni 'i um að nota dulnefni. ÆSKATT 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.