Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 9

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 9
»Jú, ég var í knattspyrnu hjá KR frá PVl ég var sex ára og til tólf eða þrettán ara aldurs. Þá varð ég að gera upp á jtulli greinanna og valdi fímleika. Já, var erfíð ákvörðun en ég hef ekki efdr henni. Mér þykir alltaf gaman a, knattspyrnu og þetta var ágætur °pur. Við urðum íslandsmeistarar í 5. °kki. En það er ekki hægt að stunda v°rt tveggja ef maður ætlar að ná góð- Urn árangri.“ Hjá Ármanni æfa á sjöunda hundrað ~ Varstu ungur þegar þú byrjaðir að æía fimleika? ekki Hér ;>Ég var orðinn ellefu ára. Það er Ungt, ef til vill ekki nógu ungt. byrja drengir gjarna átta eða níu fra’ erHndis fímm til sex ára. Við Jó- annes Níelsson, sem enn æfir með er> vorum saman í leikfími. Hann mig til að fara í fimleika. Hann 1 æft í eitt ár þegar ég byrjaði. ,lnnur Oddsson, félagi minn frá barns- ri’ hafði líka stundað fimleika í n°kkur fimr ár. Hann hætti fjórtán eða mimtán ára. Ég fór á nokkrar æfingar x en síðan gengum við Jóhannes í Arrnann.“ ~ Hvað æfa margir fimleika í Ár- ;r annri> Eru þar fleiri stúlkur en dreng- ^>>Eitthvað á sjöunda hundrað. í 0 rnafi°kkum eru álíka margir drengir . g stúlkur en mun færri drengir í ungl- gaflokkum og fáir í flokki fullorð- na’ ^eð mér æfa 10-15 strákar.11 oquzL0?9 aö 9era UPP a milli 9rei y Va'di fimleika venær sigraðir þú fyrst á móti? sfi'n 3 Var Um nrr efirr e§ E®f flr,. ,®ar' Eg varð íslandsmeistari í IlQkki n.12 ára/l . ~ 0 ára. 8 íslandsmeistari 1987, þá 16 „Já, íslands- og unglingameistari.“ - Hefur þú haldið þeim titlum síð- an? „Ég varð aftur unglingameistari 1988 en tók ekki þátt í íslandsmótinu vegna meiðsla. Mér tókst að endurheimta meistaratitilinn nú í ár. Ég hælbrotnaði í ársbyrjun 1988 og var frá æfingum í einn og hálfan mánuð. Ég var að stökkva af svifrá og lenti á milli dýna. Nei, ég finn ekki fyrir því lengur. Þetta var fremur „gott“ brot. Já, það eru einu meiðslin sem ég hef orðið fyrir - önnur en að togna. Yfirleitt er ekki mikið um meiðsli í fimleikum en þau geta þó orðið slæm ef illa er lent. Hins vegar eru vöðvabólgur all-algengar.“ - Hve mikill tími fer í æfmgar? en það. Ólympíumeistarinn 1984 var 27 ára og á móti hér á landi hefur keppt 39 ára Skoti. Ef æfingar eru stundaðar frá barnsaldri eða snemma á unglingsárum er talið að menn séu hvað sterkastir 20- 24 ára.“ - Hverjir hafa þjálfað þig? „Jónas Pétursson var þjálfari minn í fjögur ár. Hann lærði þjálfun í Rúss- landi og hefur séð um unglingaflokk- ana. Hann varð oft íslandsmeistari í fimleikum. Jörgen Tellnor, sænskur maður, hefur þjálfað mig frá því í fyrrasumar. Hjá Ármanni hafa verið er- lendir þjálfarar allmörg undanfarin ár, flestir Kínverjar. Útlendingar hafa líka þjálfað hjá hinum félögunum.“ - Hverjum? Gudjón og Jörgen Tellnor þjálfari „Ég hef æft á hverjum degi í vetur, 30 klukkutíma á viku. Áður æfði ég fjóra eða fimm daga í viku.“ - Er ekki æft á sumrin? „Við höfum farið í æfingabúðir er- lendis á sumrin, með Ármanni og landsliðinu. 1986 voru Ármenningar í Svíþjóð, 1987 í Danmörku. Landsliðið fór til Skotlands 1988. 1987 æfði ég líka með sænska landsliðinu. Við höfum yf- irleitt verið hálfan mánuð en ég var þrjár vikur með Svíum.“ - Á hvaða aldri ná fimleikamenn bestum árangri - og hvenær hætta þeir keppni? „Það er afar misjafnt hvenær hætt er. Hér á landi hafa fimleikamenn sjaldn- ast keppt eftir tvítugt, hætta oft 16-18 ára, en erlendis keppa þeir mun eldri „Gróttu á Seltjarnarnesi, Björk í Hafnarfirði, Stjörnunni í Garðabæ og Gerplu í Kópavogi. Það eru aðal fim- leikafélögin.“ „Á smámöguleika. . . á mjög góðum degi" - Hefur þú líka keppt erlendis? „Já, fyrst í Lúxemborg 1982. Á Norðurlandamótum unglinga hef ég keppt 1984, 1986 og 1988. Mér gekk best 1986. Þá fékk ég bronsverðlaun í stökki. Ég tók þátt í Norðurlandamóti fullorðinna í Stokkhólmi 1987 og hef líka farið á Evrópumót. Yfirleitt er sent fullt lið stúlkna, fjórar á Norðurlanda- mót en þrjár á Evrópumót, en drengir ÆSKAJST 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.