Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Síða 9

Æskan - 01.04.1989, Síða 9
»Jú, ég var í knattspyrnu hjá KR frá PVl ég var sex ára og til tólf eða þrettán ara aldurs. Þá varð ég að gera upp á jtulli greinanna og valdi fímleika. Já, var erfíð ákvörðun en ég hef ekki efdr henni. Mér þykir alltaf gaman a, knattspyrnu og þetta var ágætur °pur. Við urðum íslandsmeistarar í 5. °kki. En það er ekki hægt að stunda v°rt tveggja ef maður ætlar að ná góð- Urn árangri.“ Hjá Ármanni æfa á sjöunda hundrað ~ Varstu ungur þegar þú byrjaðir að æía fimleika? ekki Hér ;>Ég var orðinn ellefu ára. Það er Ungt, ef til vill ekki nógu ungt. byrja drengir gjarna átta eða níu fra’ erHndis fímm til sex ára. Við Jó- annes Níelsson, sem enn æfir með er> vorum saman í leikfími. Hann mig til að fara í fimleika. Hann 1 æft í eitt ár þegar ég byrjaði. ,lnnur Oddsson, félagi minn frá barns- ri’ hafði líka stundað fimleika í n°kkur fimr ár. Hann hætti fjórtán eða mimtán ára. Ég fór á nokkrar æfingar x en síðan gengum við Jóhannes í Arrnann.“ ~ Hvað æfa margir fimleika í Ár- ;r annri> Eru þar fleiri stúlkur en dreng- ^>>Eitthvað á sjöunda hundrað. í 0 rnafi°kkum eru álíka margir drengir . g stúlkur en mun færri drengir í ungl- gaflokkum og fáir í flokki fullorð- na’ ^eð mér æfa 10-15 strákar.11 oquzL0?9 aö 9era UPP a milli 9rei y Va'di fimleika venær sigraðir þú fyrst á móti? sfi'n 3 Var Um nrr efirr e§ E®f flr,. ,®ar' Eg varð íslandsmeistari í IlQkki n.12 ára/l . ~ 0 ára. 8 íslandsmeistari 1987, þá 16 „Já, íslands- og unglingameistari.“ - Hefur þú haldið þeim titlum síð- an? „Ég varð aftur unglingameistari 1988 en tók ekki þátt í íslandsmótinu vegna meiðsla. Mér tókst að endurheimta meistaratitilinn nú í ár. Ég hælbrotnaði í ársbyrjun 1988 og var frá æfingum í einn og hálfan mánuð. Ég var að stökkva af svifrá og lenti á milli dýna. Nei, ég finn ekki fyrir því lengur. Þetta var fremur „gott“ brot. Já, það eru einu meiðslin sem ég hef orðið fyrir - önnur en að togna. Yfirleitt er ekki mikið um meiðsli í fimleikum en þau geta þó orðið slæm ef illa er lent. Hins vegar eru vöðvabólgur all-algengar.“ - Hve mikill tími fer í æfmgar? en það. Ólympíumeistarinn 1984 var 27 ára og á móti hér á landi hefur keppt 39 ára Skoti. Ef æfingar eru stundaðar frá barnsaldri eða snemma á unglingsárum er talið að menn séu hvað sterkastir 20- 24 ára.“ - Hverjir hafa þjálfað þig? „Jónas Pétursson var þjálfari minn í fjögur ár. Hann lærði þjálfun í Rúss- landi og hefur séð um unglingaflokk- ana. Hann varð oft íslandsmeistari í fimleikum. Jörgen Tellnor, sænskur maður, hefur þjálfað mig frá því í fyrrasumar. Hjá Ármanni hafa verið er- lendir þjálfarar allmörg undanfarin ár, flestir Kínverjar. Útlendingar hafa líka þjálfað hjá hinum félögunum.“ - Hverjum? Gudjón og Jörgen Tellnor þjálfari „Ég hef æft á hverjum degi í vetur, 30 klukkutíma á viku. Áður æfði ég fjóra eða fimm daga í viku.“ - Er ekki æft á sumrin? „Við höfum farið í æfingabúðir er- lendis á sumrin, með Ármanni og landsliðinu. 1986 voru Ármenningar í Svíþjóð, 1987 í Danmörku. Landsliðið fór til Skotlands 1988. 1987 æfði ég líka með sænska landsliðinu. Við höfum yf- irleitt verið hálfan mánuð en ég var þrjár vikur með Svíum.“ - Á hvaða aldri ná fimleikamenn bestum árangri - og hvenær hætta þeir keppni? „Það er afar misjafnt hvenær hætt er. Hér á landi hafa fimleikamenn sjaldn- ast keppt eftir tvítugt, hætta oft 16-18 ára, en erlendis keppa þeir mun eldri „Gróttu á Seltjarnarnesi, Björk í Hafnarfirði, Stjörnunni í Garðabæ og Gerplu í Kópavogi. Það eru aðal fim- leikafélögin.“ „Á smámöguleika. . . á mjög góðum degi" - Hefur þú líka keppt erlendis? „Já, fyrst í Lúxemborg 1982. Á Norðurlandamótum unglinga hef ég keppt 1984, 1986 og 1988. Mér gekk best 1986. Þá fékk ég bronsverðlaun í stökki. Ég tók þátt í Norðurlandamóti fullorðinna í Stokkhólmi 1987 og hef líka farið á Evrópumót. Yfirleitt er sent fullt lið stúlkna, fjórar á Norðurlanda- mót en þrjár á Evrópumót, en drengir ÆSKAJST 9

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.