Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 40
sveitum má nefna Green on Rcd, Rom-
ans, Violent Femmes, Pixies, Dream
Syndicate og Miracle Legion (sem gáfu
nýverið út plötu ásamt Sykurmolunum
undir nafninu Sugar Legion). Vcgna öfl-
ugra og vaxandi vinsælda þessara hljóm-
svcita undir forystu R.E.M. er samheitið
bandaríska nýbylgjan notað yfir fyrirbær-
ið.
Plötulisti R.E.M.:
Chronic Town 1984 - Reckoning 1984 -
Fables of Reconstruction 1985 -
Lifes Rich Pageant 1986 -
Dead Letter Office 1987
Documcnt 1987 - Green 1988.
Póstáritun:
R.E.M. Information - 3 East 54th Street,
New York, NY 10022 - U.S.A.
Það er eins með veggmynd af R.E.M.
og öðrum: Ef margir biðja um hana verð-
ur orðið við þeirri bón.
Plötudómar
Lescndur Poppþáttarins hafa oft bcðið
um íleiri hljómplötudóma. í næstu blöð-
um verður sá háttur hafður á að þckkt
músíkfólk vcrður fcngið til að dæma plöt-
ur stéttarsystkina sinna. Hér cr samt
dæmt með gamla laginu. Ástæða þess er
sú að umræddar plötur cru það nýjar þcg-
ar þetta er skrifað að enginn þeirra popp-
músíkmanna, sem rætt var við, treysti sér
til að dæma þær.
Titill: Waiting For The Redbird
Flytjandi: Hljómsveitin Easterhouse
Dreiftng: Steinar hf.
Fyrir þeremur árum var írsk-enska rokk-
sveitin Eastcrhouse talin vera ein bjartasta
von rokksins. Hún þótti sameina su'l U2
og Joy Division á heillandi máta. En ein-
mitt þegar fyrsta Easterhouse-platan var
að innsigla stöðu hljómsvcitarinnar sem
einnar helstu nýrokksveitar Bretlands var
nokkrum liðsmönnum hennar boðið í
hljómsveitina Smiths. Mál þróuðust þó
þannig að Smiths-sveitin hætti og mcnn
úr þcssum tveimur sveitum stofnuðu nýja,
The Cradle. Eftir sat með Easterhouse-
nafnið forsprakkinn og söngvarinn, Andy
Perry, með spcnnandi sönglög. Nú hefur
Andy komið þcim út með aðstoð fyrrum
liðsmanna ensku nýrokksveitarinnar
Tears For Fears og bandarísku bárujárns-
sveitarinnar Slave Drivcr. Útkoman er
auðmelt popprokk í anda U-2, Simple
Minds og Bruce Springsteens.
Einkunn: 8,5 (lög), 6.0 (textar), 7,5
(túlkun) — 7,5.
Besta lag: Come Out Fighting.
Titill: Ballad Of The Streets
Flytjandi: Hljómsveitin Simple Minds.
Drcifing: Steinar hf.
Þriggja laga 12” skífa sem er að slá hvert
sölumedð á fætur öðru í Bretlandi. Yfir-
vegaðasta og tilgerðarlausasta plata Simple
Minds til þessa. Þjóðlagakennt popprokk.
Einkunn: 7,0 (lög), 6,5 (textar), 5,5
(túlkun) = 6,5.
Besta lag: Biko (eftir Pétur Gabriel)
Titill: Langi Seli & Skuggarnir
Flytjendur: Langi 5eli og Skuggarnir
Dreifing: Steinar hf.
Sérstæð blanda fornfálegs rokkabillý-stíls
og grófs, kröftugs rafgítar-rokks. Langi
Seli og Skuggarnir cru ekki hliðstæða
neinnar hljómsveitar. Þó er músíkblanda
þeirra skyld fyrirbæri sem kallast pönka-
billý. Hún ætti að falla í gcð aðdáenda
áströlsku sveitarinnar Birthday Party sál-
ugu og Cramps. Allt yfirbragð músíkur
Skugganna cr samt miklu galsafengnara
en þcirra hljómsveita sem vitnað er til.
Einkunn: 9,0 (lög), 3,5 (textar), 9,5
(túlkun) = 7,5.
Besta lag: Breiðholtsbúgí.
... að Daníel Ágúst, söngvari Ný"
danskrar og söngvari vinningslagsins t
söngvakeppni Sjónvarpsins, er sonur Har-
alds G. Haralds leikara? Harald var vin-
sæll poppsöngvari sem unglingur. Þá sóng
hann með rokk- og djasshljómsveitinnn
KK-sextettinum, vinsælustu hljómsveh
íslands fyrir Bítlatímabilið.
. . . að Daníel Ágúst hefur stundað leik-
hst samhliða rokkmúsíkinni? T.a.m. Hk
hann með Herranótt M.R. í fyrra.
. . . að hljómsveit Ragnhildar Gísladótt-
tir, Strax, var á hljómleikaferð um Eng'
land nýverið? Ferðin hófst með hljómleik'
um sem Sykurmolarnir settu upp sérstak-
lega fyrir Strax. Með því var athygh
fjölmiðla vakin á Strax. 1 kjölfarið fylgHu
viðtöl og umfjöllun um hljómsveitina í öll-
um helstu poppblöðum Bretlands. Þar var
Ragnhildi og Strax líkt við Tínu Turner
og Go-go’s.
. . . að séra Ólafur Skúlason, nýkjörinn
biskup íslands, er föðurbróðir Skúla
Helgasonar, vinsæls dagskrárgerðar-
manns hjá Rás 2, umsjónarmanns SmeU3
hjá Sjónvarpinu (um tíma a.m.k.)
poppfréttaritara DV?
. . . að skoska hljómsveitin Simple Minö®
braut blað í breskri rokksögu á dögunuffþ
Þá kom út með hljómsveitinni svokölm
Ep-plata (smáskífa sem ber sjálfstætt natn
og á eru 3-4 lög). Platan heitir „Ballad O
Thc Streets" og er fyrst Ep-platna til a
ná efsta sæti breska smáskífulistans. Hu°
náði líka að verða söluhæsta smáskífan
bresku rokksögunni og söluhæsti geisl3
diskurinn. Til viðbótar er A-hliðar- la®
plötunnar, lagið „Belfast Child“, n®st
lengsta lagið sem gist hefur breska vin
sældalistann (á eftir „Hey Jude“ með Bff
unum).
. . . að í mars-hefti bandaríska poppbla^
ins Rolling Stones, söluhæsta poppö'3
heims (rúmlega milljón eintaka sala),
allsherjar uppgjör fyrir árið 1988: Úrs1
vinsældakosninga lesenda, sameig111
niðurstaða 33ja gagnrýnenda og ma
manna og ýtarleg úttekt á Grammý-vC
launum og útnefningum bandaris
músíkiðnaðarins. írski rokk-kvartettinn’
U2, og bandaríska blökkusöngkonan'
Tracy Chapman, skipta á milli sín ei11
sóknarverðustu sætunum og teljast P
hafa verið skærustu poppstjörnur ars
1988. Þeir sem fengu þó titilinn „Besta n
útlend hljómsveit ársins 1988“ eru Syku^
molarnir. Þcir eru skráðir fyrir einu a ^
bestu lögunum sem komu á bandan
plötumarkaðinn 1988, laginu Afmæli’ sC ^
Poppþátturinn í Æskunni valdi - f>’ns
allra fjölmiðla - besta lag ársins 1986-
40 ÆSKAJST