Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 40

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 40
sveitum má nefna Green on Rcd, Rom- ans, Violent Femmes, Pixies, Dream Syndicate og Miracle Legion (sem gáfu nýverið út plötu ásamt Sykurmolunum undir nafninu Sugar Legion). Vcgna öfl- ugra og vaxandi vinsælda þessara hljóm- svcita undir forystu R.E.M. er samheitið bandaríska nýbylgjan notað yfir fyrirbær- ið. Plötulisti R.E.M.: Chronic Town 1984 - Reckoning 1984 - Fables of Reconstruction 1985 - Lifes Rich Pageant 1986 - Dead Letter Office 1987 Documcnt 1987 - Green 1988. Póstáritun: R.E.M. Information - 3 East 54th Street, New York, NY 10022 - U.S.A. Það er eins með veggmynd af R.E.M. og öðrum: Ef margir biðja um hana verð- ur orðið við þeirri bón. Plötudómar Lescndur Poppþáttarins hafa oft bcðið um íleiri hljómplötudóma. í næstu blöð- um verður sá háttur hafður á að þckkt músíkfólk vcrður fcngið til að dæma plöt- ur stéttarsystkina sinna. Hér cr samt dæmt með gamla laginu. Ástæða þess er sú að umræddar plötur cru það nýjar þcg- ar þetta er skrifað að enginn þeirra popp- músíkmanna, sem rætt var við, treysti sér til að dæma þær. Titill: Waiting For The Redbird Flytjandi: Hljómsveitin Easterhouse Dreiftng: Steinar hf. Fyrir þeremur árum var írsk-enska rokk- sveitin Eastcrhouse talin vera ein bjartasta von rokksins. Hún þótti sameina su'l U2 og Joy Division á heillandi máta. En ein- mitt þegar fyrsta Easterhouse-platan var að innsigla stöðu hljómsvcitarinnar sem einnar helstu nýrokksveitar Bretlands var nokkrum liðsmönnum hennar boðið í hljómsveitina Smiths. Mál þróuðust þó þannig að Smiths-sveitin hætti og mcnn úr þcssum tveimur sveitum stofnuðu nýja, The Cradle. Eftir sat með Easterhouse- nafnið forsprakkinn og söngvarinn, Andy Perry, með spcnnandi sönglög. Nú hefur Andy komið þcim út með aðstoð fyrrum liðsmanna ensku nýrokksveitarinnar Tears For Fears og bandarísku bárujárns- sveitarinnar Slave Drivcr. Útkoman er auðmelt popprokk í anda U-2, Simple Minds og Bruce Springsteens. Einkunn: 8,5 (lög), 6.0 (textar), 7,5 (túlkun) — 7,5. Besta lag: Come Out Fighting. Titill: Ballad Of The Streets Flytjandi: Hljómsveitin Simple Minds. Drcifing: Steinar hf. Þriggja laga 12” skífa sem er að slá hvert sölumedð á fætur öðru í Bretlandi. Yfir- vegaðasta og tilgerðarlausasta plata Simple Minds til þessa. Þjóðlagakennt popprokk. Einkunn: 7,0 (lög), 6,5 (textar), 5,5 (túlkun) = 6,5. Besta lag: Biko (eftir Pétur Gabriel) Titill: Langi Seli & Skuggarnir Flytjendur: Langi 5eli og Skuggarnir Dreifing: Steinar hf. Sérstæð blanda fornfálegs rokkabillý-stíls og grófs, kröftugs rafgítar-rokks. Langi Seli og Skuggarnir cru ekki hliðstæða neinnar hljómsveitar. Þó er músíkblanda þeirra skyld fyrirbæri sem kallast pönka- billý. Hún ætti að falla í gcð aðdáenda áströlsku sveitarinnar Birthday Party sál- ugu og Cramps. Allt yfirbragð músíkur Skugganna cr samt miklu galsafengnara en þcirra hljómsveita sem vitnað er til. Einkunn: 9,0 (lög), 3,5 (textar), 9,5 (túlkun) = 7,5. Besta lag: Breiðholtsbúgí. ... að Daníel Ágúst, söngvari Ný" danskrar og söngvari vinningslagsins t söngvakeppni Sjónvarpsins, er sonur Har- alds G. Haralds leikara? Harald var vin- sæll poppsöngvari sem unglingur. Þá sóng hann með rokk- og djasshljómsveitinnn KK-sextettinum, vinsælustu hljómsveh íslands fyrir Bítlatímabilið. . . . að Daníel Ágúst hefur stundað leik- hst samhliða rokkmúsíkinni? T.a.m. Hk hann með Herranótt M.R. í fyrra. . . . að hljómsveit Ragnhildar Gísladótt- tir, Strax, var á hljómleikaferð um Eng' land nýverið? Ferðin hófst með hljómleik' um sem Sykurmolarnir settu upp sérstak- lega fyrir Strax. Með því var athygh fjölmiðla vakin á Strax. 1 kjölfarið fylgHu viðtöl og umfjöllun um hljómsveitina í öll- um helstu poppblöðum Bretlands. Þar var Ragnhildi og Strax líkt við Tínu Turner og Go-go’s. . . . að séra Ólafur Skúlason, nýkjörinn biskup íslands, er föðurbróðir Skúla Helgasonar, vinsæls dagskrárgerðar- manns hjá Rás 2, umsjónarmanns SmeU3 hjá Sjónvarpinu (um tíma a.m.k.) poppfréttaritara DV? . . . að skoska hljómsveitin Simple Minö® braut blað í breskri rokksögu á dögunuffþ Þá kom út með hljómsveitinni svokölm Ep-plata (smáskífa sem ber sjálfstætt natn og á eru 3-4 lög). Platan heitir „Ballad O Thc Streets" og er fyrst Ep-platna til a ná efsta sæti breska smáskífulistans. Hu° náði líka að verða söluhæsta smáskífan bresku rokksögunni og söluhæsti geisl3 diskurinn. Til viðbótar er A-hliðar- la® plötunnar, lagið „Belfast Child“, n®st lengsta lagið sem gist hefur breska vin sældalistann (á eftir „Hey Jude“ með Bff unum). . . . að í mars-hefti bandaríska poppbla^ ins Rolling Stones, söluhæsta poppö'3 heims (rúmlega milljón eintaka sala), allsherjar uppgjör fyrir árið 1988: Úrs1 vinsældakosninga lesenda, sameig111 niðurstaða 33ja gagnrýnenda og ma manna og ýtarleg úttekt á Grammý-vC launum og útnefningum bandaris músíkiðnaðarins. írski rokk-kvartettinn’ U2, og bandaríska blökkusöngkonan' Tracy Chapman, skipta á milli sín ei11 sóknarverðustu sætunum og teljast P hafa verið skærustu poppstjörnur ars 1988. Þeir sem fengu þó titilinn „Besta n útlend hljómsveit ársins 1988“ eru Syku^ molarnir. Þcir eru skráðir fyrir einu a ^ bestu lögunum sem komu á bandan plötumarkaðinn 1988, laginu Afmæli’ sC ^ Poppþátturinn í Æskunni valdi - f>’ns allra fjölmiðla - besta lag ársins 1986- 40 ÆSKAJST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.