Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 29

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 29
5 p æ t u r 1 1 UR RIK] lÁTTÚRUOTAI [ Umsjón: Óskar Ingimarsson Spætur eru sérkennilegir fuglar. halda sig lengstum í lóðréttum stellingum utan á trjábol, halda sér með sterkum fótunum og höggva hvössu nefinu ótt og títt í börkinn th að ná í lirfur og önnur dýr sér til matar. Líkamsbygging fuglanna er að- löguð þessum sérstæðu lífsháttum. hkrokkurinn er teygður á lengdina, nefið oftast beint, keilu- eða meitil- Lga og faetur stuttir og kröftugir. Lauskúpan er gerð til að standast útring af þungum höggum ella ætti lnglinn á hættu að fá heilahristing! Llfjaðrirnar eru stinnar og fuglin- Urn til stuðnings þegar hann klifrar UPP trjáboli. Tungan er gríðarlöng ^v° að spætan getur skotið henni an§t út úr sér, jafnvel nokkra Sentímetra. Spætur eiga heima í öllum heims- alfum nema í Ástralíu og á Suður- skautslandinu. Þær eru hvorki á n°rðurheimskautssvæðinu né á ytttsum eyjum, svo sem Madaga- skar, Nýju Gíneu og á Nýja Sjá- andi. Alls eru yfir 200 tegundir í sPætuætt og verpa einar átta eða níu Peirra í Skandinavíu en engin á ís- andi. Tvær tegundir, barrspæta og §anktíta, hafa þó flækst hingað. Mjög er misjafnt hve spætur VerPa mörgum eggjum. Það fer eft- *r því hvar á hnettinum þær eiga ■eima. Tegundir í heitum löndum ,a,ta sér yfirleitt nægja 2-3 egg en )á spætum í tempraða beltinu eru au 4-7 að jafnaði. Útungunartími *12;16 dagar og hjónin liggja á til ^Ptis. Þó að ungarnir séu naktir °§ ræfilslegir þegar þeir skríða úr eru þeir sjaldnast nema 3-4 1 Ur í hreiðrinu en halda sig þó í Uarnunda við foreldrana næstu vik- Urnar. Flestar spætur eru einfarar utan varptímans en hver fugl afmarkar sér umráðasvæði kringum eina eða fleiri trjáholur og dvelst þar yfir nóttina. Um varptímann á hvert par sitt hreiðursvæði sem það ver af mestu harðfylgi. Spæturnar nota ýmis hljóð til samskipta og einnig slá þær nefinu hvað eftir annað í dauðar trjágreinar svo að einna helst minnir á trumbuslátt. Hraði og hljóðfall er mismunandi eftir tegundum og getur oft komið sér vel við að greina þær í sundur. Barrspæta. ÆSKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.