Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Síða 29

Æskan - 01.04.1989, Síða 29
5 p æ t u r 1 1 UR RIK] lÁTTÚRUOTAI [ Umsjón: Óskar Ingimarsson Spætur eru sérkennilegir fuglar. halda sig lengstum í lóðréttum stellingum utan á trjábol, halda sér með sterkum fótunum og höggva hvössu nefinu ótt og títt í börkinn th að ná í lirfur og önnur dýr sér til matar. Líkamsbygging fuglanna er að- löguð þessum sérstæðu lífsháttum. hkrokkurinn er teygður á lengdina, nefið oftast beint, keilu- eða meitil- Lga og faetur stuttir og kröftugir. Lauskúpan er gerð til að standast útring af þungum höggum ella ætti lnglinn á hættu að fá heilahristing! Llfjaðrirnar eru stinnar og fuglin- Urn til stuðnings þegar hann klifrar UPP trjáboli. Tungan er gríðarlöng ^v° að spætan getur skotið henni an§t út úr sér, jafnvel nokkra Sentímetra. Spætur eiga heima í öllum heims- alfum nema í Ástralíu og á Suður- skautslandinu. Þær eru hvorki á n°rðurheimskautssvæðinu né á ytttsum eyjum, svo sem Madaga- skar, Nýju Gíneu og á Nýja Sjá- andi. Alls eru yfir 200 tegundir í sPætuætt og verpa einar átta eða níu Peirra í Skandinavíu en engin á ís- andi. Tvær tegundir, barrspæta og §anktíta, hafa þó flækst hingað. Mjög er misjafnt hve spætur VerPa mörgum eggjum. Það fer eft- *r því hvar á hnettinum þær eiga ■eima. Tegundir í heitum löndum ,a,ta sér yfirleitt nægja 2-3 egg en )á spætum í tempraða beltinu eru au 4-7 að jafnaði. Útungunartími *12;16 dagar og hjónin liggja á til ^Ptis. Þó að ungarnir séu naktir °§ ræfilslegir þegar þeir skríða úr eru þeir sjaldnast nema 3-4 1 Ur í hreiðrinu en halda sig þó í Uarnunda við foreldrana næstu vik- Urnar. Flestar spætur eru einfarar utan varptímans en hver fugl afmarkar sér umráðasvæði kringum eina eða fleiri trjáholur og dvelst þar yfir nóttina. Um varptímann á hvert par sitt hreiðursvæði sem það ver af mestu harðfylgi. Spæturnar nota ýmis hljóð til samskipta og einnig slá þær nefinu hvað eftir annað í dauðar trjágreinar svo að einna helst minnir á trumbuslátt. Hraði og hljóðfall er mismunandi eftir tegundum og getur oft komið sér vel við að greina þær í sundur. Barrspæta. ÆSKAN 29

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.