Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 14

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 14
„Systi r hans... og hennar..." Stu.ndu.rn ber svo við að börn, ungl- ingar eða ungt Jólk verður skyndilega Jrægt“, alþekkt á íslandi og jajnvel víðar en hér. Það geta verið íþrótta- menn sem vinnafrækin afrek; stúlkur er þykja bera aj vegna þess hvejríðar þær eru, koma veljyrir og eru hæji- leikaríkar; leikarar sem túlka hlut- verk svo vel að ejtir er tekið; mesta at- hygli vekur það ej leikverk verður vin- sælt og er sýnt í sjónvarpi eða kvikmyndahúsi. í Æskunni haja birst viðtöl við marga þeirra sem mestra vinsælda haja notið og vekja áhuga og Jorvitni lesenda. Mér hejurþá ojt orðið hugsað til þess hvernig sé að vera systkini þeirra sem komast í sviðsljósið. Hvaða viðbrögð og tiljinningar vekur það að vera allt í einu einkum og aðallega „systir hans X“, „bróðir hennar Y“? Er eifitt að vera uitm að því að X og Y, systkini manns, vekja ejtirtekt og að- dáun - en vera sjáljur í skugganum? Mig langaði til að vera einhverju nær um þetta og Jékk því tvær ungar stúlkur til að ræða við mig, „systur hans Einars Arnar, Manna,“ og „syst- ur hennar Hugrúnar Lindu Jegurðar- drottningar“. Ekki var á þeim að heyra að athyglin, sem beindist að systkinum þeirra, hejði nokkru breytt hvað snerti samskipti innanJjölskyld- unnar eða líjþeirra systranna. En nú segja þær sjáljar Jrá og eru Helga Sojfía og Guðrún Árný - ekki bara systir hans og hennar. . . 14 ÆSKAU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.