Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 41

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 41
Dweezil hefur tekið föður sinn 1 fyrirmyndar hvað varðar af- stöðu til vímuefna. „Rokk gegn vítnuefnum" herferðin hófst í jölfar ritdeilu sem Dweezil lenti ' eftir að hafa ráðist harkalega á ~r'c Clapton, Ringo Starr og Phil ^ollins fyrir að auglýsa áfengis- tegundir. Annað fyrirbæri sem er að verða æ meira áberandi á rokk- Vettvangnum engilsaxneska er reyfingin „Straight Edge“ sem getum kallað „Vímulausa ®sku“. Það fyrirbæri er rakið til andarískrar M: pönkrokksveitar, 'nor Treat. Sú hljómsveit boð- aoi í textum sínum vímulaust líf- ®rni 0g bindindi á tóbak í upp- au þessa áratugar. Áhangenda- ópur Minor Treat tók upp ®etningar úr söngtextum sveitar- 'onar 0g málaði þær á föt sín, ósveggi o.fl. Þetta hlóð utan á s'g- Aðrar hljómsveitir komu til sógunnar og fluttu sama boð- KaP. Vígorð gegn vímuefnum og oaki urðu æ algengari á hús- Veggjum, barmnælum og víðar. "ó hefur baráttan tekið á sig eiri alvörublæ. Flugritum er re'ft á hljómleikum, jafnvel all- sórum bæklingum og blöðum. ^igjendur „Vímulausrar æsku“ föðkenna sig á hljómleikum og unr mannamótum með því að ^_aia stórt X á handarbakið á r; Þannig auglýsa þeir að þeir J1 ekki versla við fíkniefnasala að þeim þyki eftirsóknarvert > ^áta aðra vita að þeir kjósi heilbrigt líferni. 6r 0 að það hljómi undarlega þá r '.Vímulaus æska“ í Bandaríkj- j111 Norður-Ameríku og í Bret- ^di einkum bundin við pönk- . • Það háir hreyfingunni að tj0rilcrokkið er ekki lengur sú kubylgja sem það var á fyrstu Ufa nýrokksins. Engin þeirra Jófösveita, sem tilheyra j’ ltnulausri æsku“, hefur náð 11 á vinsældalista. Þó geta p On orðið varir við nöfn eins og rv ^orn Not Pills frá Banda- g1 JUnum og Wide Awake frá . nglandi ef fylgst er með eng- SaXneska pönkrokkmarkaðn- uin. ^ íslandi dettur fáum í hug pönkrokk þegar minnst er á „Vímulausa æsku“. Eða hvað? Svanur Jónsson hljómborðsleik- ari veit meira um það mál: „Vímulaus æska er nafn á ís- lenskri hljómsveit sem var stofn- uð í fyrra upp úr hljómsveitun- um Genusi og Létt og laggott. Við erum fjórir í hljómsveitinni. Ólafur Rafnsson syngur og leik- ur á trommur. Þór Sigurðsson spilar á hljómborð eins og ég. Og bassaleikarinn heitir Siggeir. Sá yngsti okkar er 16 ára en sá elsti 18.“ - Hvernig stendur á þessu nafni, Vímulaus æska? „Faðir minn, Jón Guðbergsson, var að kynna ákveðið verkefni fyrir Læons-hreyfinguna og fleiri. Verkefnið hét „Vímulaus æska“. Hann fékk okkur til að koma fram sem skemmtiatriði á þessum kynningum. Við nefnd- um hljómsveitina því í höfuðið á verkefninu. Við erum allir bind- indismenn og viljum hvetja til bindindis." - Hljómsveitin skemmti ný- verið á einu fjölinennasta úti- móti sumarsins, þ.e. á Bindindis- mótinu í Galtalækjarskógi. Þar lék hljómsveitin aðeins lög ann- arra, s.s. Bítlanna og Greifanna. Hvað með áróður gegn vímuefn- um? - Við teljum að nafnið Vímu- laus æska hafi heilmikið áróð- ursgildi þó að ekki væri annað. Segir það ekki töluvert að hljóm- sveitin Vímulaus æska skemmti á bindindismóti? Þetta nafn þarf ákveðinn aðlögunartíma. Hljóm- sveitin þarf að kynna sig vel áð- ur en farið verður út í flutning á beinum áróðurslögum gegn vímuefnum. Eftir að hafa komið fram á jafnfjölmennri skemmtun og Bindindismótinu í Galtalækj- arskógi má segja að komið sé að slíkum lögum. Við erum einmitt að vinna í áróðurslögunum núna. Við getum þess vegna auglýst það í þessu viðtali ef félagasam- tök eða skemmtanahaldarar vilja leggja baráttunni gegn vímuefnum lið með aðstoð okkar að við erum til í slaginn. Hringið bara í mig. Síminn er 74355.“ Vegabréfsskráning Sálarinnar hans Jóns míns. Umsókn send unnendum léttpoppaðrar sálarmúsíkur („soul“ popp) Stofnfélagar: Rafn Jónsson trymbill Haraldur Þorsteinsson bassaleikari Guðmundur Jónsson gítarleikari Stefán Hilmarsson söngvari Jón Ólafsson hljómborðsleikari Fyrri afrek stofnenda: Rafn var í Grafík frá ísafirði (ásamt Helga Björnssyni, núverandi söngvara Síðan skein sól). Haraldur var á áttunda áratugnum í merkri djassrokksveit, Eik (ásamt Þorsteini Magnússyni gítarleikara og Lárusi Grímssyni hljómborðsleikara og gerðu garðinn frægan með MX-21-sveit Bubba Morthens fyrir nokkrum árum). Guðmundur var í Kikk, Stefán í Sniglabandinu. Jón var í Possibillís. Stofnár: 1988. Tildrög stofnunar: I árslok 1987 fékk Þorsteinn J. Vilhjálmsson, núverandi starfsmaður Rásar 2, þá Jón, Stefán og Guðmund til að flytja sönglög úr kvikmyndinni „Blús-bræður“ á skemmtunum í Sigtúni. Fleiri hljóðfæraleikarar voru með í leiknum. En þessir þrír mynduðu klíku sem þróaðist úr blús-slögurum yfir í sálarpopp. Núverandi liðsmenn: Magnús Stefánsson trymbill og fyrrverandi byltingarráðherra í rokkbyltingunni ’80-’83 (var í Utangarðsmönnum og Egói). Friðrik Sturluson bassaleikari. Astvaldur Traustason hljómborðsleikari. Áðurnefndir Stefán og Guðmundur. Hljómplötur með skrásettum leik og söng hljómsveitarinnar: 1. „Bongoblíða“, 1988 2. „Syngjandi sveittir“, 1988 3. „Frostlög", 1988 4. „Bandalög“, 1989 Framtíðaráform: Stefnt er að 10 laga plötu á jólamarkaðinn. Póstáritun: Steinar h.f., b/t Sálarinnar hans Jóns míns, Nýbýlavegi 4, 200 Kópavogi. ÆSKAJST 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.