Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 29

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 29
Árni Einarsson uppeldisfræðingur: I i ama íþróttamanns sem neytir i áfengis er því minni en þess sem \ neytir þess ekki. | Líkaminn tapar steinefnun- | um, jámi, kopar og magnesíum S þegar áfengis er neytt. Við það dregur úr afkastagetu en það getur reynst dýrkeypt fyrir íþróttamann sem ædar að standa sig vel. Rannsóknir hafa sýnt að rétt vökvamagn í líkamanum er nauðsynlegt til að ná hámarks- árangri í íþróttum. 55-60% af líkamsþyngdinni er vatn. Við líkamlega áreynslu tapar líkam- inn vökva sem hann verður að vinna upp því að vökvatapið dregur úr afköstum líkamans. Afengi dregur vatn úr líkaman- um og stöðvar framleiðslu á ADH-hormóni sem stjórnar magni þess vatns sem losað er með þvagi. Við það eykst þvag- lát og tapast þá bæði vökvi og mikilvæg steinefni og vítamín. Það allt dregur úr orkufram- leiðslu líkamans. Líkaminn er nokkra daga að vinna upp vökvatap efdr áfengisdrykkju og koma jafnvægi á vítamín- og steinefnaforðann. Þreyta kemur fram miklu fyrr en ella í vöðv- um sem þjást af vatnsskorti og meiðslahætta margfaldast. Gott samstarf heila og tauga er undirstaða þess að mögulegt Afengi og árangur í íþróttum Flestír kannast sjálfsagt við °fðtakið „Áfengi og íþróttír eiga e^ki samleið“. í fljótu bragði Vlrðist sannleiksgildi þess svo ‘*ugljóst að ekki þurfi að ræða Pað frekar. Þegar íþróttamður Vsir þvf yfir að auðvitað neyti ann ekki áfengis finnst okkur ^ eðlilegt og skiljanlegt. Við skulum samt aðeins líta á hvers Vugna flestír bestu íþróttamenn Kkar Islendinga og annarra Ploða vilja ekki neyta áfengis. ^ítamín eru íþróttamannin- Utu mikilvæg. Hann þarf t.d. B- v*tamín í meira magni en aðrir pr sem þau framleiða orku úr jUu °g kolvetnum. Afengi eyðir 'Vltamínum úr líkamanum og j^eldur þvf einnig að líkaminn er ngur að afla sér nýrra birgða af Steir>efnum og vítamínum en atlnars. Orkuframleiðsla í lík- íj sé að bregðast fljótt við og | hreyfa sig hratt. Við áfengis- f neyslu riðlast þetta samstarf og ? kemur það sér mjög illa í | íþróttagreinum sem krefjast við- ;; bragðsflýtis og hraða. 5 -Áfengi tefur fyrir súrefnis- í flutningi blóðsins til vöðvanna. | Vöðvar, sem fá ekki nóg súr- I efni, þreytast fyrr en þeir sem fá nóg af því. í Sá tími, sem íþróttamaður er s undir áhrifum áfengis og næstu | dagar á eftir, eru honum gagns- | litlir til æfinga. Hann getur | hvorki notað þennan tíma til 'i hvíldar né æfinga að nokkru | gagni. Fáir íþróttamenn eru svo f, góðir að þeir hafi efni á að eyða í mörgum dögum í að jafna sig | eftir áfengisdrykkju. | Það sem hér hefur verið sagt | um áhrif áfengisneyslu á | íþróttaiðkun er aðeins hluti af | því sem íþróttafólk verður að | vita. Síðar í haust kemur út í bæklingur þar sem þessu eru | gerð góð skil. Það er Nefnd um | átak í áfengisvörnum og íþrótta- 1 hreyfingin sem standa að útgáfu 4 hans. Þeim sem vilja vita meira jj um áhrif áfengis á íþróttaiðkun ? er bent á að fylgjast með þegar | hann kemur út og ná sér í ein- í tak. n V. ÆSKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.