Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 43
Leikur þú á hljóðfæri? |
Nei, því miður. 1
Hverjir eru eftirlætistónlistarmenn 1
þínir? |
1 d. Bubbi Morthens, Megas, Stuð- I
^enn, BiUy Joel. 1
Hefurðu stundað íþróttir? |
^eb ég hef ekki stundað íþróttir en |
fylgist dálítið með og þá helst hand- |
Wta. 1
Hver eru helstu áhugamál þín - auk |
starfsins. . .? I
Lax- og silungsveiði númer 1, 2, 3 og 4. 1
Finnst þér jafnskemmtilegt að leika i
fyrir böm og fuUorðna?
Ef eitthvað er finnst mér skemmtilegast |
að leika fyrir unglinga, þeir eru svo |
móttækilegir. §
Hvað heitir kona þín? Hefur hún lært 1
leiklist eða leikið? i
Hún heitir Lísa og er ómögulegur leik- 1
ari - ha, ha. |
Eigið þið böm? Hve gömul - hvað |
heita þau? |
Dröfn, f. 3.12. 1981 og Sigurjón, f. |
Verður Spaugstofan með þátt í Sjón-
varpinu í vetur?
(Það er einlæg ósk margra ungra aðdá-
enda. . .)
Já, það stefnir allt í þá átt og „gengur
vonandi betur næst“. . .
18.8. 1985. |
Áttu gæludýr? Á hvaða dýmm hefur |
þú mest dálæti? |
Ég á kött og hef mikið dálæti á honum. 1
Hver er eftirlætisréttur þinn?
Hangikjöt með kartöflujafningi (upp- i
stúi) og öllu tilheyrandi. 1
Hvert er broslegasta atvik sem þú \
manst eftir? i
Sem betur fer er lífið fullt af broslegum I
atvikum ef maður hefur bara augun op- \
in. |
Hvemig er besti brandari sem þú hef- I
ur heyrt? |
Það eru til margir góðir Hafnarfjarðar- i
brandarar, sérstaklega sá um svefntöfl- i
urnar. |
Hvað finnst þér helstu kostir fólks?
Að það sé jákvætt.
Kristján Ólafsson
neytendafrömuður:
„Typískur"
(= dæmigerður)
■'T- f*
\
ÆSKAN 43