Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 43

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 43
Leikur þú á hljóðfæri? | Nei, því miður. 1 Hverjir eru eftirlætistónlistarmenn 1 þínir? | 1 d. Bubbi Morthens, Megas, Stuð- I ^enn, BiUy Joel. 1 Hefurðu stundað íþróttir? | ^eb ég hef ekki stundað íþróttir en | fylgist dálítið með og þá helst hand- | Wta. 1 Hver eru helstu áhugamál þín - auk | starfsins. . .? I Lax- og silungsveiði númer 1, 2, 3 og 4. 1 Finnst þér jafnskemmtilegt að leika i fyrir böm og fuUorðna? Ef eitthvað er finnst mér skemmtilegast | að leika fyrir unglinga, þeir eru svo | móttækilegir. § Hvað heitir kona þín? Hefur hún lært 1 leiklist eða leikið? i Hún heitir Lísa og er ómögulegur leik- 1 ari - ha, ha. | Eigið þið böm? Hve gömul - hvað | heita þau? | Dröfn, f. 3.12. 1981 og Sigurjón, f. | Verður Spaugstofan með þátt í Sjón- varpinu í vetur? (Það er einlæg ósk margra ungra aðdá- enda. . .) Já, það stefnir allt í þá átt og „gengur vonandi betur næst“. . . 18.8. 1985. | Áttu gæludýr? Á hvaða dýmm hefur | þú mest dálæti? | Ég á kött og hef mikið dálæti á honum. 1 Hver er eftirlætisréttur þinn? Hangikjöt með kartöflujafningi (upp- i stúi) og öllu tilheyrandi. 1 Hvert er broslegasta atvik sem þú \ manst eftir? i Sem betur fer er lífið fullt af broslegum I atvikum ef maður hefur bara augun op- \ in. | Hvemig er besti brandari sem þú hef- I ur heyrt? | Það eru til margir góðir Hafnarfjarðar- i brandarar, sérstaklega sá um svefntöfl- i urnar. | Hvað finnst þér helstu kostir fólks? Að það sé jákvætt. Kristján Ólafsson neytendafrömuður: „Typískur" (= dæmigerður) ■'T- f* \ ÆSKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.