Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 38

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 38
Umsjðn: Jens Kr. Guðmundsson Popphólfl Ég dál U2 og á allar plöturnar þelrra. Getlð þið skýrt frá heimlllsfangl aðdáendaklúbbs þelrra og hvað á að skrifa. Svo langar mig að blðja um greln um U2, veggmynd og límmiða. Sœvar Ásgeirsson, Helðarhrauni 47, Grlndavlk Svar: Söngvari U2, Paul Hewson, kall- aður Bono Vox, fæddist 10. maí 1960. Hann á einn bróður, 7 árum eldri. f heimalandi U2, írlandi, berjast stríðandi fylkingar kaþólskra manna og mótmælenda blóðugri og haturs- fullri baráttu. Móðir Bonos er mót- mælandi en faðir hans kaþólskur. Slíkt hjónaband þykir nánast óhugs- andi í Norður-írlandi. Kannski má rekja til ólíkrar trúarafstöðu foreldr- anna að Bono er skeleggur málsvari friðar. Hann hefur margoft móðgað áhangendur beggja fylkinganna með harðorðri gagnrýni á baráttuaðferðir þeirra. Bono var sendur í gagnfræðaskóla sem var ólíkur öðrum skólum á Norður-írlandi að því leyti að hann var ætlaður nemendum sem til- heyrðu margs konar trúarhópum, m.a. kaþólskum og mótmælendum. í skólanum kynntist Bono prestsyn- inum og trommaranum, Larry Mul- len, fæddum 31. október 1961. í kristinni hreyfingu skólans, svoköll- uðu Bandalagi kristinna, kynntust Bono og Larry gítarleikaranum The Edge, fæddum 8. ágúst 1961. For- eldrar hans voru velskir en vegna starfs föðurins sem vélstjóra flutti fjölskyldan til Dyflinnar á írlandi. Bassaleikarinn Adam Clayton, fæddur 13. mars 1960, er sá eini þeirra U2-bræðra sem er áhugalítill um trúmál. Samt var hann sendur í sama skóla og hinir. Ástæðan var sú að foreldrar hans voru enskir en fluttust til írlands vegna flugstjóra- starfs föður hans. Foreldrarnir vildu frekar að Adam færi í þennan skóla en að honum yrði innrætt hatur annað hvort á kaþólikkum eða mót- mælendum í öðrum skólum. Adam hafði getið sér gott orð sem bassaleikari hljómsveitarinnar Max Quad Band áður en hann hitti hina U2-drengina. Þá vantaði bassaleik- ara og Adam var frægur um allan skólann fyrir sérstætt útlit og furðu- legar venjur á borð við að sleppa aldrei hendi af kaffiglasi. Ekki einu sinni í kennslutímum! Þó að Adam væri enginn trúmaður þá kunni hann vel við friðarhugsjón Bonos og félaga. Jafnframt féll músíksmekkur þeirra fjórmenninga í sama farið. Þeir hrifust af hráum takt-blúsi Rolling Stones og síðar af pönk- rokki og bandarísku þjóðlagapoppi Woodys Guthries. Af 8 plötum U2 eru „The Unfor- gettable Fire“ frá 1984 og „The Jos- hua Tree“ frá 1987 bestar. Einnig sýnir U2 kvartettinn snilldartakta 1 laginu „Jesus Christ" á minningar plötunni um Woody Guthrie, >’ Vision Shared" frá 1988. Póstáritun U2 er: U2 World Service, P.O. Box 61, Liverpool L69 8BB, England- Það er eðlilegast að spyrja í fyr®ta bréfi til aðdáendaklúbbs hvert lagsgjald sé, hverjar séu skylduf laga og hvaða þjónustu klúbburinn veiti. Madonna Frábœra Popphólf! Þið mœttuð hafa eins og elna þýðingu á útlendum textum vinsce laga í hverjum þœtti. Mig langar ti að mœla með þýðingu á „Lucky Star" með Madonnu. Madonnu-aðdáandi. Halló Popphólf! Hœttið að breyta nöfnum erlen poppara. Pó að aðrar þjóðir þý°' íslensk nöfn yfir á sína tungu er ek þar með sagt að þið þurfið að 9e það líka. Mér finnst of lítið skrifað um Madonnu. Hér koma Uþplýsin9ar u hana: , dd Madonna Louise Ciccone er t® 17. ágúst 1958 í Michigan í 38 ÆSKAIT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.