Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 42

Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 42
Sigurður Sigurjónsson - sjálfur „Krístján færi í fýlu ef ég nefndi annan..." Sigurður Sigurjónsson leihari svarar aðdáendum Myndir: Heimir ÓsKarsson 42 ÆSKAN Hvar og hvenær ertu fæddur? § 6.7. 1955 í Hafnarfirði. Ólstu þar upp? | Já, ég hef átt þar heima alla mína ævi. | Varstu alltaf staðráðinn í að verða | leikari? | Nei, það gerðist bara óvart þegar ég var | 17 ára. | Eru leikarar í ætt þinni? | Það eru allir leikarar í ættinni en ég er 1 sá eini sem er útlærður. Lékstu sem barn fyrir foreldra þína og 1 systkini, vini og kunningja? Já, það kom fyrir. | En á unglingsárum í skóla? | Já, í flestum leikritum á árshátíðum í | skólanum. | Hvert var fyrsta „alvöru“hlutverk þitt? | Bakaradrengurinn í „Dýrin í Hálsa- | skógi“ í Þjóðleikhúsinu. | I hvaða skólum stundaðir þú nám? | Öldutúnsskóla og Flensborgarskóla. Hvar lærðir þú leiklist? I I „Sál“skólanum og Leiklistarskóla Is- | lands. | Er það erfitt nám? Hve langan tíma | tekur það? Hvað er kennt? | Já, það er býsna erfitt og krefjandi i nám. Það tekur fjögur ár og heila | mannsævi. Of langt yrði að telja upp | allt, sem kennt er, en það er t.a.m. \ leiktúlkun, leikfimi, raddþjálfun, leik- i listarsaga og spuni. Í Hvaða leikrit, sem þú hefur leikið í, er | þér minnisstæðast? | Eg hef leikið í mörgum minnisstæðum | leikritum en þeirra helst nefni ég % „Stundarfrið," „Amadeus,“ „Milli i skinns og hörunds“ og „Bílaverkstæði 1 Badda“. 1 Hefurðu oftar leikið í gamanleikritum f en sviðsverkum alvarlegs eðlis? Sennilega eru þau bara jafnmörg, þó i kann að vera að gamanleikirnir hafi yf- i irhöndina ef grannt er skoðað. Hvort finnst þér áhugaverðara? Ef leikritið er gott skiptir ekki máli | hvort það er gaman eða alvara. Hins | vegar getur oft verið hressandi að leika í \ gamanleikriti. i Hvaða hlutverk hefur þér þótt | skemmtilegast að túlka? En erfiðast? | Skemmtilegust og jafnframt erfiðust f voru „Amadeus“ og „Sjang-Eng“. Í Hvaða persóna er þér hugstæðust? Í „Sjang-Eng.“ (Síamstvíburarnir) Við hvem kannt þú best af Spaug- \ stofu-körlunum sem þú leikur? \ Kristján Ólafsson færi í fýlu ef eg nefndi annan en hann - enda „týpísk- ur“ fýlupoki. Ert þú mjög spaugsamur maður í dag- legu lífi? Nei, ætli það. Hvort finnst þér skemmtilegra að leika á sviði eða fyrir framan kvikmyndavél? Þegar ég er að leika á sviði finnst mer það skemmtilegast; eins er það með bto- myndir. Hvert af þeim leikritum, sem þú hefur ekki leikið í, hefur þér þótt athyghs' verðast? En skemmtilegast? Athyglisverðasta leikrit sem ég hef séð um dagana heitir „Náttbólið“ efur Maxim Gorki en skemmtilegast „Ofvit' inn“. (Leikgerð Kjartans Ragnarssonar byggð á sögu Þórbergs Þórðarsonar) En kvikmynd(ir)? Athyglisverðust er „Húsið“ en skemmtilegust „Gullæðið“ eftir Chapl' in. Hverjir finnst þér bestir erlendra leik- ara, á sviði og í kvikmyndum? Fáa erlenda leikara hef ég séð á sviði og treysti mér því ekki til að dæma um þa('> en besti kvikmyndaleikarinn finnst mer vera Robert de Niro. Hefurðu dálæti á tónlistarmanninum Wolfgang Amadeus Mozart - eða öðr- um höfundum sígildrar tónlistar? Já, sérstaklega Mozart. En annarri tónlist? Hverri helst? Ég er alæta á músík, bara ekki pönk og jass.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.