Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1989, Síða 29

Æskan - 01.07.1989, Síða 29
Árni Einarsson uppeldisfræðingur: I i ama íþróttamanns sem neytir i áfengis er því minni en þess sem \ neytir þess ekki. | Líkaminn tapar steinefnun- | um, jámi, kopar og magnesíum S þegar áfengis er neytt. Við það dregur úr afkastagetu en það getur reynst dýrkeypt fyrir íþróttamann sem ædar að standa sig vel. Rannsóknir hafa sýnt að rétt vökvamagn í líkamanum er nauðsynlegt til að ná hámarks- árangri í íþróttum. 55-60% af líkamsþyngdinni er vatn. Við líkamlega áreynslu tapar líkam- inn vökva sem hann verður að vinna upp því að vökvatapið dregur úr afköstum líkamans. Afengi dregur vatn úr líkaman- um og stöðvar framleiðslu á ADH-hormóni sem stjórnar magni þess vatns sem losað er með þvagi. Við það eykst þvag- lát og tapast þá bæði vökvi og mikilvæg steinefni og vítamín. Það allt dregur úr orkufram- leiðslu líkamans. Líkaminn er nokkra daga að vinna upp vökvatap efdr áfengisdrykkju og koma jafnvægi á vítamín- og steinefnaforðann. Þreyta kemur fram miklu fyrr en ella í vöðv- um sem þjást af vatnsskorti og meiðslahætta margfaldast. Gott samstarf heila og tauga er undirstaða þess að mögulegt Afengi og árangur í íþróttum Flestír kannast sjálfsagt við °fðtakið „Áfengi og íþróttír eiga e^ki samleið“. í fljótu bragði Vlrðist sannleiksgildi þess svo ‘*ugljóst að ekki þurfi að ræða Pað frekar. Þegar íþróttamður Vsir þvf yfir að auðvitað neyti ann ekki áfengis finnst okkur ^ eðlilegt og skiljanlegt. Við skulum samt aðeins líta á hvers Vugna flestír bestu íþróttamenn Kkar Islendinga og annarra Ploða vilja ekki neyta áfengis. ^ítamín eru íþróttamannin- Utu mikilvæg. Hann þarf t.d. B- v*tamín í meira magni en aðrir pr sem þau framleiða orku úr jUu °g kolvetnum. Afengi eyðir 'Vltamínum úr líkamanum og j^eldur þvf einnig að líkaminn er ngur að afla sér nýrra birgða af Steir>efnum og vítamínum en atlnars. Orkuframleiðsla í lík- íj sé að bregðast fljótt við og | hreyfa sig hratt. Við áfengis- f neyslu riðlast þetta samstarf og ? kemur það sér mjög illa í | íþróttagreinum sem krefjast við- ;; bragðsflýtis og hraða. 5 -Áfengi tefur fyrir súrefnis- í flutningi blóðsins til vöðvanna. | Vöðvar, sem fá ekki nóg súr- I efni, þreytast fyrr en þeir sem fá nóg af því. í Sá tími, sem íþróttamaður er s undir áhrifum áfengis og næstu | dagar á eftir, eru honum gagns- | litlir til æfinga. Hann getur | hvorki notað þennan tíma til 'i hvíldar né æfinga að nokkru | gagni. Fáir íþróttamenn eru svo f, góðir að þeir hafi efni á að eyða í mörgum dögum í að jafna sig | eftir áfengisdrykkju. | Það sem hér hefur verið sagt | um áhrif áfengisneyslu á | íþróttaiðkun er aðeins hluti af | því sem íþróttafólk verður að | vita. Síðar í haust kemur út í bæklingur þar sem þessu eru | gerð góð skil. Það er Nefnd um | átak í áfengisvörnum og íþrótta- 1 hreyfingin sem standa að útgáfu 4 hans. Þeim sem vilja vita meira jj um áhrif áfengis á íþróttaiðkun ? er bent á að fylgjast með þegar | hann kemur út og ná sér í ein- í tak. n V. ÆSKAN 29

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.